Evrópumótið í keltneskum fangbrögðum

Evrópumótið í keltneskum fangbrögðum
Evrópumótið í Keltneskum fangbrögðum fer fram 25.-27 apríl í íþróttahúsi Akurskóla í ReykjanesbæHér má sjá dagskrá mótsins:
Fimmtudagur – 25. apríl
15:00: Setning Evrópumótsins Keppni í Glímu
Föstudagur – 26. apríl
13:00: Keppni í Gouren & Backhold
18:30: Úrslit

Laugardagur – 27. apríl
10:00: Gouren & Backhold
12:00-13:00: Hádegismatur
14:00: Keppni hefst aftur
17:00: Úrslit
18:30: Verðlaunaafhending

Keppendur Íslands verða:
Einar Torfi TORFASON -62 kg
Ingólfur RÖGNVALDSSON -68 kg
Bjarni Darri SIGFÚSSON -81 kg
Sigurður Óli RÚNARSSON -100 kg
Ásmundur Hálfdán ÁSMUNDSSON +100 kg
Jana Lind ELLERTSDÓTTIR -56 kg
Kristin Embla GUÐIÓNSDÓTTIR -70 kg
Marín Laufey DAVÍÐSDÓTTIR -80 kg
Heiðrún Fjóla PÁLSDÓTTIR +80 kg

Allir eru að sjálfsögðu velkomnir á mótið.
Hér er myndband af landsliði Íslands:
https://www.youtube.com/watch?v=f8nUEOD0HN0

Fegurðarglímuúrslit

FegurðarglímuúrslitFegurðarverðlaun karla og kvenna voru veitt í fjórtánda sinn á Íslandsglímunni 2019 sem fram fór í Hafnarfirði 23. mars. Yfirdómari í fegurðarglímu var Jón M. Ívarsson en meðdómarar Kristinn Guðnason og Sigmundur Stefánsson. Fegurðarglímuverðlaun kvenna, Rósina, hlaut Marín Laufey Davíðsdóttir HSK í sjötta sinn en hún hefur keppt sex sinnum í Íslandsglímu kvenna og alltaf hlotið fegurðarverðlaun. Fegurðarverðlaun karla, Hjálmshornið, hlaut Hjörtur Elí Steindórsson í fyrsta sinn.

Konur:
nr. nafn félag einkunn
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 8,08
2. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 7,50
3. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 6,75
4. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 6,08
5. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 5,75

Karlar:
nr. nafn félag einkunn
1. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 7,75
2. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 7,66
3. Sigurður Óli Rúnarsson Herði 7,50
4. Bjarni Darri Sigfússon Umf.N 6,58
5. Ísleifur Kári Helgason Gf.R 4,75

Ásmundur og Jana sigruðu á Íslandsglímunni

Ásmundur og Jana sigruðu á Íslandsglímunni

Jana Lind - Glímudrottning 2019

Konur Félag Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 3,5+1
2. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 3,5+0
3. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 2
4.-5. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0,5
4.-5. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 0,5
- Margrét Rún Rúnarsdóttir* Herði
Meiddist í fyrstu glimunni


Ásmundur Hálfdán - Glímukóngur 2019
Karlar Félag Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 4
2. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 2,5+1
3. Sigurður Óli Rúnarsson Herði 2,5+0
4. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 1
5. Ísleifur Kári Helgason Glímufélag Reykjavíkur 0

Íslandsglímunni seinkað til kl. 17

Vegna veðurs viljum við koma til móts við keppendur og seinka Íslandsglímunni til kl. 17:00. Mótið fer fram í íþróttahúsinu við Strandgötuna í Hafnarfirði (laugardaginn 23. mars).

Keppendur á Íslandsglímunni

Íslandsglíman fer fram á laugardaginn kl. 14 í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Eftirfarandi keppendur eru skráðir:

Freyjumenið
Fanney Ösp Guðjónsdóttir, UÍA
Jana Lind Ellertsdóttir, HSK
Kristín Embla Guðjónsdóttir, UÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir, Herði
Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK
Marta Lovísa Kjartansdóttir, UÍA

Hér má sjá röð viðureigna:
1. Fanney - Jana
2. Kristín - Margrét
3. Marín - Marta
4. Fanney - Kristín
5. Jana - Marín
6. Margrét - Marta
7. Fanney - Marín
8. Kristín - Marta
9. Jana - Margrét
10. Fanney - Marta
11. Marín - Margrét
12. Kristín - Jana
13. Fanney - Margrét
14. Marta - Jana
15. Marín - Kristín

Grettisbeltið
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA
Bjarni Darri Sigfússon, UMFN
Hjörtur Elí Steindórsson, UÍA
Ísleifur Kári Helgason, Glímufélag Reykjavíkur
Sigurður Óli Rúnarsson, Herði

Hér má sjá röð viðureigna:
1. Hjörtur - Sigurður Óli
2. Ísleifur - Bjarni
3. Ásmundur - Hjörtur
4. Sigurður Óli - Ísleifur
5. Bjarni - Ásmundur
6. Hjörtur - Ísleifur
7. Sigurður Óli - Bjarni
8. Ásmundur - Ísleifur
9. Hjörtur - Bjarni
10. Sigurður Óli - Ásmundur

Úrslit frá Grunnskólamóti GLÍ

Hér má sjá úrslit frá Grunnskólamóti GLÍ: Grunnskólamót úrslit

Hvolsskóli sigraði stigakeppni milli skóla.

Myndir er komnar inn á Facebooksíðu GLÍ: GLÍ Facebook

Íslandsglíman

Íslandsglíman
Íslandsglíman fer fram laugardaginn 23. mars í íþróttahúsinu við Strandgötuna í Hafnarfirði. Mótið hefst kl. 14.

Skráningar þurfa að berast á netfang GLÍ: gli@glima.is fyrir kl. 17 sunnudaginn 17. mars.

Fréttir af ársþingi GLÍ

Ársþing GLÍ fór fram laugardaginn 2. mars. Þingið gekk vel fyrir sig og meðal þess sem var rætt um var staða glímunnar og hugmyndir hvernig hægt er að bæta hana með t.d. keppni á dýnum í fullorðinsflokki. Þinggerðina má sjá hér: http://www.glima.is/wp-content/uploads/2019/03/Þinggerð-2019.pdf

Breytingar urðu á stjórn, en Jóhanna Guðrún S. Magnúsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og kom Ásmundur Hálfdán Ásmundsson nýr inn í stjórn. Jana Lind Ellertsdóttir og Hjörtur Elí Steindórsson komu ný inn í varastjórn. Eftirfarandi aðilar eru í stjórn GLÍ.
Svana Hrönn Jóhannsdóttir Formaður
Marín Laufey Davíðsdóttir
Margrét Rún Rúnarsdóttir
Guðmundur Stefán Gunnarsson
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson
Varastjórn:
Gunnar Gústav Logason
Jana Lind Ellertsdóttir
Hjörtur Elí Steindórsson

Stjórnin skiptir með sér verkum á stjórnarfundi sem fer fram á næstu dögum.

Ársskýrsla með undirrituðum ársreikningi sambandsins er komin inn og má skoða hér: http://www.glima.is/wp-content/uploads/2019/03/Ársskýrsla-2018.pdf

Þeir sem eru áhugasamir til að starfa í nefndum GLÍ mega vinsamlegast hafa samband við stjórnarmeðlim eða með tölvupósti: gli@glima.is

Grunnskólamót í Glímu – opið fyrir skráningar

Grunnskólamót Íslands í Glímu fer fram 16. mars á Hvolsvelli og hefst kl. 12. Skráningar þurfa að berast á tölvupósti gli@glima.is fyrir kl. 17:00 föstudaginn 8. mars. Í skráningum þarf að koma fram fullt nafn, aldur (bekkur) og skóli keppenda.

Úrslit í Meistaramótaröð GLÍ

Hér má sjá úrslit úr Meistaramótaröð Glímusambands Íslands. 3. og síðasta umferðin fór fram í dag. Ítarlegri úrslit koma inn á morgun.

Unglingar karla -80 kg Félag Samtals stig
1. Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA 17
2. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 11
3. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 11
4. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 9
5. Jóel Helgi Reynisson UMFN 7
6. Ægir Örn Halldórsson UÍA 2

Unglingar karla +80 kg Félag Samtals stig
1. Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA 16
2. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 12
3. Jóel Helgi Reynisson UMFN 10
4. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 8
5þ Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 3
6þ Ægir Örn Halldórsson UÍA 2

Konur -65 kg Félag Samtals stig
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 6
2. Dagmar Huld Sigurleifsdóttir Glímufélag Reykjavíkur 5

Konur +65 kg Félag Samtals stig
1. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 15
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 14
3. Marín Laufey Davíðsdóttir 12
4. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 9
5. Fanney Ösp Guðjónsdóttir 5
6. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir 5

Karlar -90 kg Félag Samtals stig
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 6
2. Kári Ragúels Víðisson UMFN 5

Karlar +90 kg Félag Samtals stig
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 18
2. Sigurður Óli Rúnarsson Hörður 15
3. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 10
4. Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN 8

Konur opinn flokkur Félag Samtals stig
1. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 15
2. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 13
3. Marín Laufey Davíðsdóttir 12
4. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 10,5
5. Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA 5
6. Jana Lind Ellertsdóttir 4,5
7. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir 2
8. Dagmar Huld Sigurleifsdóttir Glímufélag Reykjavíkur 1

Karlar opinn flokkur Félag Samtals stig
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 18
2. Sigurður Óli Rúnarsson Hörður 15
3. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 11
4. Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN 7
5. Kári Ragúels Víðisson UMFN 2

Hér má sjá úrslit úr 3. umferð: 3 umferð í Meistaramótaröð GLÍ Úrslit

Hér má sjá heildarúrslit: Úrslit í Meistaramótaröð GLÍ