Keppendur á Íslandsglímunni

Íslandsglíman fer fram á laugardaginn kl. 14 í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Eftirfarandi keppendur eru skráðir:

Freyjumenið
Fanney Ösp Guðjónsdóttir, UÍA
Jana Lind Ellertsdóttir, HSK
Kristín Embla Guðjónsdóttir, UÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir, Herði
Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK
Marta Lovísa Kjartansdóttir, UÍA

Hér má sjá röð viðureigna:
1. Fanney - Jana
2. Kristín - Margrét
3. Marín - Marta
4. Fanney - Kristín
5. Jana - Marín
6. Margrét - Marta
7. Fanney - Marín
8. Kristín - Marta
9. Jana - Margrét
10. Fanney - Marta
11. Marín - Margrét
12. Kristín - Jana
13. Fanney - Margrét
14. Marta - Jana
15. Marín - Kristín

Grettisbeltið
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA
Bjarni Darri Sigfússon, UMFN
Hjörtur Elí Steindórsson, UÍA
Ísleifur Kári Helgason, Glímufélag Reykjavíkur
Sigurður Óli Rúnarsson, Herði

Hér má sjá röð viðureigna:
1. Hjörtur - Sigurður Óli
2. Ísleifur - Bjarni
3. Ásmundur - Hjörtur
4. Sigurður Óli - Ísleifur
5. Bjarni - Ásmundur
6. Hjörtur - Ísleifur
7. Sigurður Óli - Bjarni
8. Ásmundur - Ísleifur
9. Hjörtur - Bjarni
10. Sigurður Óli - Ásmundur

Úrslit frá Grunnskólamóti GLÍ

Hér má sjá úrslit frá Grunnskólamóti GLÍ: Grunnskólamót úrslit

Hvolsskóli sigraði stigakeppni milli skóla.

Myndir er komnar inn á Facebooksíðu GLÍ: GLÍ Facebook

Íslandsglíman

Íslandsglíman
Íslandsglíman fer fram laugardaginn 23. mars í íþróttahúsinu við Strandgötuna í Hafnarfirði. Mótið hefst kl. 14.

Skráningar þurfa að berast á netfang GLÍ: gli@glima.is fyrir kl. 17 sunnudaginn 17. mars.

Fréttir af ársþingi GLÍ

Ársþing GLÍ fór fram laugardaginn 2. mars. Þingið gekk vel fyrir sig og meðal þess sem var rætt um var staða glímunnar og hugmyndir hvernig hægt er að bæta hana með t.d. keppni á dýnum í fullorðinsflokki. Þinggerðina má sjá hér: http://www.glima.is/wp-content/uploads/2019/03/Þinggerð-2019.pdf

Breytingar urðu á stjórn, en Jóhanna Guðrún S. Magnúsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og kom Ásmundur Hálfdán Ásmundsson nýr inn í stjórn. Jana Lind Ellertsdóttir og Hjörtur Elí Steindórsson komu ný inn í varastjórn. Eftirfarandi aðilar eru í stjórn GLÍ.
Svana Hrönn Jóhannsdóttir Formaður
Marín Laufey Davíðsdóttir
Margrét Rún Rúnarsdóttir
Guðmundur Stefán Gunnarsson
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson
Varastjórn:
Gunnar Gústav Logason
Jana Lind Ellertsdóttir
Hjörtur Elí Steindórsson

Stjórnin skiptir með sér verkum á stjórnarfundi sem fer fram á næstu dögum.

Ársskýrsla með undirrituðum ársreikningi sambandsins er komin inn og má skoða hér: http://www.glima.is/wp-content/uploads/2019/03/Ársskýrsla-2018.pdf

Þeir sem eru áhugasamir til að starfa í nefndum GLÍ mega vinsamlegast hafa samband við stjórnarmeðlim eða með tölvupósti: gli@glima.is

Grunnskólamót í Glímu – opið fyrir skráningar

Grunnskólamót Íslands í Glímu fer fram 16. mars á Hvolsvelli og hefst kl. 12. Skráningar þurfa að berast á tölvupósti gli@glima.is fyrir kl. 17:00 föstudaginn 8. mars. Í skráningum þarf að koma fram fullt nafn, aldur (bekkur) og skóli keppenda.

Úrslit í Meistaramótaröð GLÍ

Hér má sjá úrslit úr Meistaramótaröð Glímusambands Íslands. 3. og síðasta umferðin fór fram í dag. Ítarlegri úrslit koma inn á morgun.

Unglingar karla -80 kg Félag Samtals stig
1. Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA 17
2. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 11
3. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 11
4. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 9
5. Jóel Helgi Reynisson UMFN 7
6. Ægir Örn Halldórsson UÍA 2

Unglingar karla +80 kg Félag Samtals stig
1. Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA 16
2. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 12
3. Jóel Helgi Reynisson UMFN 10
4. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 8
5þ Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 3
6þ Ægir Örn Halldórsson UÍA 2

Konur -65 kg Félag Samtals stig
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 6
2. Dagmar Huld Sigurleifsdóttir Glímufélag Reykjavíkur 5

Konur +65 kg Félag Samtals stig
1. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 15
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 14
3. Marín Laufey Davíðsdóttir 12
4. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 9
5. Fanney Ösp Guðjónsdóttir 5
6. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir 5

Karlar -90 kg Félag Samtals stig
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 6
2. Kári Ragúels Víðisson UMFN 5

Karlar +90 kg Félag Samtals stig
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 18
2. Sigurður Óli Rúnarsson Hörður 15
3. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 10
4. Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN 8

Konur opinn flokkur Félag Samtals stig
1. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 15
2. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 13
3. Marín Laufey Davíðsdóttir 12
4. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 10,5
5. Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA 5
6. Jana Lind Ellertsdóttir 4,5
7. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir 2
8. Dagmar Huld Sigurleifsdóttir Glímufélag Reykjavíkur 1

Karlar opinn flokkur Félag Samtals stig
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 18
2. Sigurður Óli Rúnarsson Hörður 15
3. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 11
4. Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN 7
5. Kári Ragúels Víðisson UMFN 2

Hér má sjá úrslit úr 3. umferð: 3 umferð í Meistaramótaröð GLÍ Úrslit

Hér má sjá heildarúrslit: Úrslit í Meistaramótaröð GLÍ

Skráning í 3. umferð Meistaramótaraðar GLÍ

Hér má skoða skráningar fyrir 3. umferð í mótaröð GLÍ. Mótið fer fram n.k. laugardag, 2. mars kl. 13 í íþróttahúsi Kennaraháskólans

Unglingaflokkur -80 kg
Kjartan Mar Garski Ketilsson UÍA
Jóel Helgi Reynisson UMFN
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN
Ægir Örn Halldórsson UÍA

Unglingaflokkur +80 kg
Kjartan Mar Garski Ketilsson UÍA
Jóel Helgi Reynisson UMFN
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Ægir Örn Halldórsson UÍA
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN

Konur-65 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir Glímufélag Reykjavíkur

Konur +65 kg
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður
Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK

Opinn flokkur konur
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður
Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK

Karlar -80 kg

Karlar -90 kg
Kári Ragúels Víðisson UMFN
Bjarni Darri Sigfússon UMFN
Hrafnkell Þór Þórisson UMFN

Karlar +90 kg
Bjarni Darri Sigfússon UMFN
Kári Ragúels Víðisson UMFN
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Sigurður Óli Rúnarsson Hörður

Opinn flokkur karlar
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Sigurður Óli Rúnarsson Hörður
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA

Ársskýrsla GLÍ 2018

Ársskýrsla Glímusambands Íslands er tilbúin. Ársreikningur GLÍ er aftast í skýrslunni.

Ársskýrsla 2018

Aðalfundur Glímudómarafélags Íslands

Glímudómarafélag Íslands heldur aðalfund 16. mars, að loknu Grunnskólamóti. Fundur fer fram á Hvolsvelli. Nánari staðsetning verður auglýst síðar.
1. Setning aðalfundar.
2. Kosning fundarstjóra.
3. Kosning fundarritara.
4. Ársskýrsla formanns.
5. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.
6. Umræður um skýrslu formanns og reikninga.
7. Reikningar teknir til samþykktar.
8. Árgjald ákveðið.
9. Tillögur til lagabreytinga.
10. Tillögur um önnur mál.
11. Kosning formanns.
12. Kosning ritara, sem jafnframt er varaformaður.
13. Kosning gjaldkera.
14. Kosning tveggja varamanna í stjórn.
15. Önnur mál.

Lög félagsins má sjá hér: http://www.glima.is/wp-content/old/domarar.pdf

Opið fyrir skráningar í 3. umferð í mótaröð GLÍ

3. umferð í mótaröð GLÍ fer fram 2. mars í Reykjavík í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Mótið hefst kl. 12. Skráningar þurfa að berast á netfang GLÍ: gli@glima.is fyrir kl. 12 sunnudaginn 24. febrúar

Flokkar í mótaröð GLÍ samkvæmt reglugerð:
Flokkur unglinga 17 - 20 ára, -80 kg og +80 kg.
Karlaflokkar 21 árs og eldri, -80 kg , -90 kg, +90 kg og í opnum flokki.
Kvennaflokkar 17 ára og eldri, -65 kg., +65 kg og í opnum flokki.
Keppendum í Unglingaflokki er einnig leyfileg keppni í einum flokki í karlaflokki og er þá leyfilegt að keppa í sínum þyngdarflokki eða í opna flokknum.

Keppendum í karla- og kvennaflokki er leyfileg keppni í tveimur flokkum. Sé aðeins einn keppandi skráður í flokk má viðkomandi færa sig upp í þyngri flokk.

Hér má sjá stöðuna í mótaröðinni eftir tvö mót: http://www.glima.is/?p=2399