Mjótt á munum á nýjum styrkleikalista GLÍ

Styrkleikalisti glímumanna 31. desember 2015

Karlar
Nafn Félag Stuðull Fjöldi móta
1. Sindri Freyr Jónsson KR 84 5
2. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 72,5 8
3. Pétur Eyþórsson Ármanni 70 3
4. Einar Eyþórsson Mývetningi 58,6 7
5.-6. Snær Seljan Þóroddsson Ármann/KR 57,5 4
5.-6. Stígur Berg Sophusson Herði 57,5 4
7. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 51,1 9

8. Magnús Karl Ásmundsson KR 90 1
9. Stefán Geirsson HSK 70 1
10. Elvar Ari Stefánsson KR 60 2
11.-12. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 50 1
11.-12. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 50 1
13.-14. Ægir Már Baldvinsson UMFN 40 1
13.-14. Óttar Ottósson KR 40 1
15. Ásgeir Víglundsson KR 30 1

Konur
Nafn Félag Stuðull Fjöldi móta
1. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 74,2 7
2. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 68,8 8
3. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 62,5 4
4. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 57,5 4
5. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 54,3 7
6. Guðrún Inga Helgadóttir HSK 53,5 7
7. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 41 5

8. Brynhildur Hrönn Sigurjónsdóttir HSK 80 1
9. Rebekka Rut Svansdóttir UÍA 60 1
10. Bryndís Steinþórsdóttir UÍA 57,5 2
11. Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK 47,5 1

Unglingar
Nafn Félag Stuðull Fjöldi móta
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 21,3 3
2. Guðni Elvar Björnsson HSK 17,2 5

3. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 24 2
4. Elvar Ari Stefánsson KR 22 2
5.-6. Halldór Ingvarsson UMFN 20 1
5.-6. Ægir Már Baldvinsson UMFN 20 1
7. Sindri Geir Sigurðarson GFD 14 2

Skráning í 2.umferð meistaramóts GLÍ

Skráning í 2.umferð meistaramóts GLÍ

Unglingar Félag Stig
Bjarni Darri Sigfússon UMFN
Ægir Már Baldvinson UMFN
Halldór Ingvarsson UMFN
Guðni Elvar Björnsson HSK

Konur-65 kg
1.Jana Lind Ellertsdóttir HSK 6
2.Guðrún Inga Helgadóttir HSK 5
3.Rebekka Rut Svansdóttir UÍA

Konur+65 kg
1.Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 6
2.Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 5
3.Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 4
4.Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 3
5.Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 2
6.Bryndís Steinþórsdóttir UÍA

Konur opinn flokkur
1.Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 6
2.Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 5
3.Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 4
4.Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 3
5.Guðrún Inga Helgadóttir HSK 2
6.Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 1
7.Bryndís Steinþórsdóttir UÍA
8.Rebekka Rut Svansdóttir UÍA

karlar-80 kg
1.Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Bjarni Darri Sigfússon UMFN
Ægir Már Baldvinson UMFN
karlar-90 kg
1.Pétur Eyþórsson Ármanni 6
2.Snær Seljan Þóroddsson KR 4
3.Einar Eyþórsson Mývetningi

Karlar+90 kg
1.Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
2.Stígur Berg Sophusson Herði
karlar opinn flokkur
1.Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 6
2.Pétur Eyþórsson Ármanni 5
3.Snær Seljan Þóroddsson KR 4
4.Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 3
5.Stígur Berg Sophusson Herði
6.Einar Eyþórsson Mývetningi

Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri

Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri
Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri fór fram í Njarðvík 24.október 2015. Ágæt þátttaka var í mótinu og skemmtu krakkarnir sér vel í glímunni. Mótsstjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson.

Hérna má svo sjá öll úrslit

Nákvæm staðsetning á mótinu á morgun er Iðavellir 12 Reykjanesbæ

Nákvæm staðsetning á mótinu á morgun er Iðavellir 12 Reykjanesbæ ( við hliðina á kask )

Glímt verður á einum velli og verður byrjað á yngstu krökkunum og svo koll af kolli uppúr. Gert er ráð fyrir að keppnin taki c.a. 2 tíma og svo verður boðið upp á æfingabúðir í framhaldinu til kl 15:00 ca

Sjáumst hress á morgun

Skráning á meistaramót Íslands 15 ára og yngri sem fer fram í Njarðvík næstkomandi laugardag kl. 11:00

Skráning á meistaramót Íslands 15 ára og yngri sem fer fram í Njarðvík næstkomandi laugardag kl. 11:00

Strákar
10 ára
Olgeir Engilbertsson HSK
Bjarki Páll Eymundsson HSK
Ísak Guðnason HSK
Viljar Goði Sigurðsson UMFN ( gestur )
11 ára
Elimar Freyr Jóhannsson UMFN
Snævar Ingi Sveinsson UMFN
Ragnar Ágústsson UMFN
Christian Dagur Kristinsson HSK
Sindri Sigurjónsson HSK

12 ára
Jóel Helgi Reynisson UMFN
Daníel Dagur Árnason UMFN
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Ólafur Magni Jónssson HSK
Sigurður Sævar Ásberg Sigurðjónsson HSK
Einar Þór Sigurjónsson HSK
Þorsteinn Ragnar Guðnason HSK

13 ára
Guðmundur Smári Guðmundsson UMSS
Hermann Nökkvi Gunnarsson UMFN
Andri Fannar Ævarsson UMFN

14 ára
Skarphéðinn Rúnar Sveinsson UMSS
Þórir Árni Jóelsson UMSS
Kristófer Leví Kristjánsson Herði

15 ára
Halldór Matthías Ingvarsson UMFN
Guðmundur Agnar Júlíusson UMFN
Einar Torfi Torfason Herði
Emil Uni Elvarsson Herði
Smári Guðmarsson HSK

Stelpur
10 ára
Svanhvít Stella Þorvaldsdóttir HSK
Anne Cynthia HSK

11 ára
Aldís Freyja Kristjánsdóttir HSK
Thelma Rún Jóhannsdóttir HSK
María Sif Indriðadóttir HSK
12 ára
Guðný Salvör Hannesdóttir HSK
Katrín Diljá Vignisdóttir HSK
Mónika Margrét Pétursdóttir HSK
13 ára
Birgitta Saga Jónasdóttir HSK
Kolbrá Lóa Ágústsdóttir HSK
14 ára
Catarina Chainho Costa UMFN
15 ára
Laufey Ósk Jónsdóttir HSK
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Kristrún Ósk Baldursdóttir HSK

Úrslit í 1.umferð meistaramóts GLÍ

Úrslit í 1.umferð meistaramóts GLÍ
Konur-65 kg Vinn
1.Jana Lind Ellertsdóttir HSK 1,5
2.Guðrún Inga Helgadóttir HSK 0,5

Konur+65 kg
1.Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 4
2.Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 3
3.Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 2
4.Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 1
5.Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0

Konur opinn flokkur
1.Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 5
2.Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 4
3.Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 3
4.Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 1,5
5.Guðrún Inga Helgadóttir HSK 1
6.Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0,5

karlar-90 kg
1.Pétur Eyþórsson Ármanni 4
2.Snær Seljan Þóroddsson KR 2
3.Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0

karlar opinn flokkur
1.Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 2,5+1
2.Pétur Eyþórsson Ármanni 2,5+0
3.Snær Seljan Þóroddsson KR 1
4.Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0

Skráning í 1.umferð meistararmóts Íslands

1.umferð í meistaramótaröð GLÍ fer fram næstkomandi laugardag 10.okt í íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst keppni kl 12:00

Skráning í 1.umferð meistaramóts GLÍ
Unglingar +80 kg
Einar Torfi Torfason Herði
Kristófer Leví Kristjánsson Herði

Konur-65 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Guðrún Inga Helgadóttir HSK

Konur+65 kg
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði

Konur opinn flokkur
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Guðrún Inga Helgadóttir HSK

karlar-90 kg
Magnús Karl Ásmundsson KR
Pétur Eyþórsson Ármanni
Snær Seljan Þóroddsson KR
Einar Eyþórsson Mývetningi
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA

karlar+90 kg
Sindri Freyr Jónsson KR
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA

karlar opinn flokkur
Sindri Freyr Jónsson KR
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Pétur Eyþórsson Ármanni
Einar Eyþórsson Mývetningi
Magnús Karl Ásmundsson KR
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA

Þjálfaranámskeið í glímu.

Glímusambandið hefur nú í undirbúningi þjálfaranámskeið í glímu sem verður haldið 13.-15.nóvember næstkomandi.

Námskeiðið verður haldið í Reykjavík í tengslum við 2.umferð í meistaramótaröð Glímusambandsins.

Glímunámskeið í Stokkhólmi

Glímunámskeið í Stokkhólmi

Glímunámskeið í Stokkhólmi

David Lundhólm var með glímunámskeið í Stokkhólmi í júlí í sumar þar semtóku þátt þeir
Ben de Vries og Tharindu Weerasinghe. Ben er frá Hollandi en hefur æft glímu í Stokkhólmi í 2 ár með David Lundholm en Tharindu Weerasinghe kom alla leið frá Sir Lanka til þess að kynna sér glímu með það að markmiði að byrja með glímuæfingar í heimalandi sínu

Mótaskrá GLÍ 2015-2016

Mótaskrá GLÍ 2015-2016

Meistaramót 1.umferð 10. okt RVK og Þjálfaranámskeið GLÍ
Íþróttahús kennaraháskólans kl 12:00

MÍ 15 ára og yngri: 31.okt Njarðvík Kl 11:00

Meistaramót 2.umferð 14.nóv Reykjavík
Íþróttahús kennaraháskólans kl 12:00

RIG ( Mí 3.umferð ) 23. jan Skellur RVK kl 12:00 kl. 16:00 Íslandsmót í backhold

Bikarglíma Íslands 27.feb Reykjavík
Íþróttahús kennaraháskólans kl 12:00

Grunnskólamót Íslands og sveitaglíma 16 ára og yngri 19.mars Hvolsvelli
Kl. 11:00

Íslandsglíman: Reykjavík 2.apríl ( Frostaskjól ) Kl 13:00

EM í Frakklandi 18.-24.apríl Brezt