Glímukynning í HA

Glímukynning í HA
Framkvæmdastjóri hélt glímukynningu á mánudag og þriðjudag, fyrir nemendur í Háskólanum á Akureyri í kennarafræðum með íþróttir sem kjörsvið. Níu nemendur á þriðja ári fengu kennslu í glímureglum, -leikjum og -brögðum. Framtíðar íþróttakennarar hér á ferð, sem hafa núna öðlast grunnþekkingu um íslensku glímuna.Eitt af verkefnum GLÍ er að halda kynningar um íslensku glímuna og fara þær kynningar yfirleitt fram í skólum landsins eða á viðburðum. Næsta kynning er í Flataskóla í lok nóvember. Í Aðalnámskrá grunnskóla stendur: Við lok 7. bekkjar getur nemandi...tekið þátt í glímu og ýmsum leikjum.

Ef það er áhugi hjá þínum skóla að fá glimukynningu þá er hægt að senda fyrirspurn á gli@glima.is

Keppendur á 2. mótaröð GLÍ

Hér má skoða skráningar fyrir 2. umferð í mótaröð GLÍ. Mótið fer fram n.k. laugardag, 17. nóvember í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi og hefst kl. 14

Unglingaflokkur -80 kg
Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA
Jóel Helgi Reynisson UMFN
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN
Bjarni Darri Sigfússon UMFN
Daníel Dagur Árnason UMFN

Unglingaflokkur +80 kg
Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA
Jóel Helgi Reynisson UMFN
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Kári Ragúels Víðisson UMFN

Konur-65 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Konur +65 kg
Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður
Marta Lovísa Kjartansdóttir ÚÍA

Opinn flokkur konur
Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður
Marta Lovísa Kjartansdóttir ÚÍA
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Karlar -80 kg
Bjarni Darri Sigfússon UMFN
Óttar Ottósson KR

Karlar -90 kg
Kári Ragúels Víðisson UMFN
Bjarki Þór Pálsson

Karlar +90 kg
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA
Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA
Sigurður Óli Rúnarsson Hörður
Ásgeir Víglundsson KR
Þorgrímur Þórisson

Opinn flokkur karlar
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA
Sigurður Óli Rúnarsson Hörður
Guðmundur Stefán Gunnarsson UMFN
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA

Opið fyrir skráningar í 2. umferð í mótaröð GLÍ

2. umferð í mótaröð GLÍ fer fram 17. nóvember á Selfossi í íþróttahúsinu við Vallaskóla. Mótið hefst kl. 14.
Skráningar þurfa að berast á netfang GLÍ: gli@glima.is fyrir kl. 12 föstudaginn 9. október.

Fjórðungsglíma Suðurlands – Skjaldarglímur

Fjórðungsglíma Suðurlands verður haldin að Laugarvatni fimmtudaginn 8. nóvember og hefst keppni kl. 18:00. Keppt verður í flokkum 10 ára og yngri, 11, 12, 13, 14 og 15 ára og fullorðinsflokkum 16 ára og eldri. Rétt til þátttöku í Fjórðungsglímu Suðurlands eiga allir félagar íþrótta- og ungmennafélaga á svæðinu frá Skeiðará að Hvalfjarðarbotni að Reykjavík undanskilinni.

Skjaldarglímur Bergþóru og Skarphéðins fara fram á sama stað og sama tíma og gefst þá glímufólki innan raða HSK að keppa um þá glæsilegu verðlaunaskildi sem kenndir eru við mæðginin kunnu úr Njálssögu, Bergþóru og Skarphéðinn.

Skráningar berist til Stefáns Geirssonar formanns glímuráðs HSK á netfangið stegeir@hotmail.com til þriðjudagsins 6. nóvember.

1.umferð í meistaramótaröð GLÍ – úrslit

1.umferð í meistaramótaröð Glímusambands Íslands fór fram á Reyðarfirði 20. október 2018. Mótsstjóri var Svana Hrönn Jóhannsdóttir og gekk mótið vel í alla staði.

Unglingar karla -80 kg Félag Vinn.
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 3
2. Kjartan Mar Garski Ketilsson UÍA 2
3. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 1
4. Jóel Helgi Reynisson UMFN 0

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Ritari: Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður: Guðjón Magnusson
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Ólafur Oddur Sigurðsson

Unglingar + 80 kg Félag Vinn.
1. Kjartan Mar Garski Ketilsson UÍA 2
2. Jóel Helgi Reynisson UMFN 0

Karlar - 80 kg Félag Vinn.
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 2
2. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 0

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Ritari: Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður: Guðjón Magnusson
Yfirdómari: Ólafur Oddur Sigurðsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Atli Már Sigmarsson

Konur +65 kg Félag Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 4,5
2. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 3,5
3. Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA 3+1
4. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 3+0
5. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 1
6. Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA 0

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Ritari: Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður: Guðjón Magnusson
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Ólafur Oddur Sigurðsson

Karlar +90 kg Félag Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA 2
2. Sigurður Óli Rúnarsson Herði 0,5+1
3. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 0,5+0

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Ritari: Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður: Guðjón Magnusson
Yfirdómari: Ólafur Oddur Sigurðsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Atli Már Sigmarsson

Karlar opinn flokkur Félag Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA 2
2. Sigurður Óli Rúnarsson Herði 0,5+1
3. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 0,5+0

Konur opinn flokkur Félag Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 5,5
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 4
3. Marta Lovísa Kjartansdóttir ÚÍA 3,5+1
4. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 3,5+0
5. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 3
6. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 1
7. Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA 0

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Ritari: Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður: Guðjón Magnusson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Atli Már Sigmarsson og Ólafur Oddur Sigurðsson

Ítarlegri úrslit má sjá hér: 1 umferð í meistaramótaröð GLÍ 2018

Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri – úrstlit

Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri fór fram á Reyðarfirði 20.október 2019. Ágæt þátttaka var í mótinu og skemmtu krakkarnir sér vel í glímunni. Mótsstjóri var Svana Hrönn Jóhannsdóttir.

Stúlkur 10 ára Félag Vinn.
1. Birna Líf Steinarsdóttir ÚÍA

Stúlkur 11 ára Félag Vinn.
1. Elín Eik Guðjónsdóttir ÚÍA 5
2. Embla Björgvinsdóttir GFD 4
3. Svandís Aitken Sævarsdóttir HSK 3
4. Jasmin Hall Valdimarsdóttir GFD 2
5. Kristey Sunna Björgvinsdóttir GFD 1
6. Birna Líf Steinarsdóttir (10 ára) ÚÍA 0

Stúlkur 12 ára minni Félag Vinn.
1. Banin Bader Hamdan ÚÍA 4
2. Birna Rún Ingvarsdóttir GFD 2
3. Líf Helgadóttir ÚÍA 1,5+1
4. Kristín Mjöll Guðlaugardóttir ÚÍA 1,5+0
5. Dagný Þóra Arnarsdóttir GFD 1

Stúlkur 12 ára stærri Félag Vinn.
1. Freydís Lilja Þormóðsdóttir ÚÍA 4
2. Jóhanna Vigdís Pálmadóttir GFD 3
3. Melkorka Álfdís Hjartardóttir HSK 1,5
4. Kristey Bríet Baldursdóttir ÚÍA 1
5. Dagný Sara Viðarsdóttir GFD 0,5

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Tímavörður og ritari: Guðjón Magnusson
Yfirdómari: Ólafur Oddur Sigurðsson

Stúlkur 13 ára Félag Vinn.
1. Amelía Sól Jóhannesdóttir ÚÍA 2
2. Erlín Katla Hansdóttir HSK 1
3. Elísabet Ósk Haraldsdóttir UMFN 0

Stúlkur 14 ára Félag Vinn.
1. Aldís Freyja Kristjánsdóttir HSK 2
2. Thelma Rún Jóhannsdóttir HSK 1
3. Guðlaug Anna Oddsdóttir UMFN 0

Glímustjóri og ritari: Þórður Guðmundsson
Tímavörður: Kjartan Glúmur Kjartansson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Atli Már Sigmarsson og Svana Hrönn Jóhannsdóttir

Strákar 10 ára Félag Vinn.
1. Logi Kristinsson ÚÍA 2
2. Brynjar Davíðsson ÚÍA 1

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Tímavörður og ritari: Guðjón Magnusson
Yfirdómari: Ólafur Oddur Sigurðsson

Strákar 11 ára Félag Vinn.
1. Viktor Franz Bjarkason ÚÍA 1,5
2. Óskar Freyr Sigurðsson HSK 1
3. Hektor Már Jóhannesson ÚÍA 0,5

Strákar 12 ára Félag
1. Mikael Magnús Svavarsson GFD

Strákar 13 ára minni Félag Vinn.
1. Þór Sigurjónsson ÚÍA 2
2. Jóel Máni Ástuson ÚÍA 0
3. Snjólfur Björgvinsson ÚÍA 1
4. Mikael Magnus Svavarsson GFD 0

Strákar 13 ára stærri Félag Vinn.
1. Hákon Gunnarsson ÚÍA 2,5+1
2. Þórður Páll Ólafsson ÚÍA 2,5+0
3. Jóhannes Pálsson UMFN 1
4. Sebastían Andri Kjartansson ÚÍA 0

Glímustjóri og ritari: Þórður Guðmundsson
Tímavörður: Kjartan Glúmur Kjartansson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Atli Már Sigmarsson og Svana Hrönn Jóhannsdóttir

Strákar 15 ára Félag Vinn.
1. Kjartan Mar Ketilsson UÍA 3
2. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 1+2
3. Ægir Halldórsson ÚÍA 1+1
4. Jóel Helgi Reynisson UMFN 1+0

Glímustjóri og ritari: Þórður Guðmundsson
Tímavörður: Kjartan Glúmur Kjartansson
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Svana Hrönn Jóhannsdóttir

Ítarlegri úrslit má sjá hér: Íslandsmót 15 ára og yngri

Skráning á Íslandsmót 15 ára og yngri og 1. umferð í mótaröð GLÍ

Hér má skoða skráningar fyrir 1. umferð í mótaröð GLÍ og Íslandsmót 15 ára og yngri. Mótið fer fram n.k. laugardag, 20. október á Reyðarfirði. 1. umferð í mótaröð GLÍ hefst kl. 11. Íslandsmót 15 ára og yngri hefst kl. 14.

Unglingaflokkur -80 kg
Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Kári Ragúels Víðisson UMFN

Unglingaflokkur +80 kg
Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA
Kári Ragúels Víðisson UMFN

Konur-65 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Konur +65 kg
Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður
Marta Lovísa Kjartansdóttir ÚÍA
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN

Opinn flokkur konur
Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður
Marta Lovísa Kjartansdóttir ÚÍA
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Karlar -80 kg
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN

Karlar -90 kg
Kári Ragúels Víðisson UMFN

Karlar +90 kg
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA
Sigurður Óli Rúnarsson Hörður

Opinn flokkur karlar
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA
Sigurður Óli Rúnarsson Hörður
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA


15 ára strákar 2003
Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA
Ægir Halldórsson ÚÍA
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Jóel Helgi Reynisson UMFN

13 ára strákar 2005
Jóel Máni Ástuson ÚÍA
Þórður Páll Ólafsson ÚÍA
Þór Sigurjónsson ÚÍA
Sebastían Andri Kjartansson ÚÍA
Snjólfur Björgvinsson ÚÍA
Hákon Gunnarsson ÚÍA
Jóhannes Pálsson UMFN

12 ára strákar 2006
Mikael Magnus Svavarsson GFD

11 ára strákar 2007
Óskar Freyr Sigurðsson HSK
Viktor Franz Bjarkason ÚÍA
Hektor Már Jóhannesson ÚÍA
10 ára strákar 2008
Brynjar Davíðsson ÚÍA
Logi Kristinsson ÚÍA

14 ára stelpur 2004
Aldís Freyja Kristjánsdóttir HSK
Thelma Rún Jóhannsdóttir HSK
Guðlaug Anna Oddsdóttir UMFN

13 ára stelpur 2005
Amelía Sól Jóhannesdóttir ÚÍA
Erlín Katla Hansdóttir HSK
Elísabet Ósk Haraldsdóttir UMFN

12 ára stelpur 2006
Kristín Mjöll Jónsdóttir ÚÍA
Banin Bader Hamdan ÚÍA
Melak Muayad Khalid Al Zamil ÚÍA
Jóhanna Vigdís Pálmadóttir GFD
Dagný Þóra Arnarsdóttir GFD
Dagný Sara Viðarsdóttir GFD
Birna Rún Ingvarsdóttir GFD
Melkorka Álfdís Hjartardóttir HSK
Freydís Lilja Þormóðsdóttir ÚÍA
Kristey Bríet Baldursdóttir ÚÍA
Líf Helgadóttir ÚÍA

11 ára stelpur 2007
Embla Björgvinsdóttir GFD
Kristey Björgvinsdóttir GFD
Jasmin Hall Valdimarsdóttir GFD
Elín Eik Guðjónsdóttir ÚÍA
Svandís Aitken Sævarsdóttir HSK

10 ára stelpur 2008
Birna Líf Steinarsdóttir ÚÍA
Rawal Muayad Khalid Al Zamil ÚÍA

Opið fyrir skráningar á 1. umferð í mótaröð GLÍ og Íslandsmót 15 ára og yngri

Fyrsta mót keppnistímabilsins fer fram laugardaginn 20. október á Reyðarfirði. 1. umferð í mótaröð GLÍ hefst kl. 11. Íslandsmót 15 ára og yngri hefst kl. 14.
Skráningar þurfa að berast á netfang GLÍ: gli@glima.is fyrir kl. 12 föstudaginn 12. október. Vinsamlegast virðið það.

Flokkar í 1. umferð mótaraðar GLÍ samkvæmt reglugerð:
Flokkur unglinga 17 - 20 ára, -80 kg og +80 kg.
Karlaflokkar 21 árs og eldri, -80 kg , -90 kg, +90 kg og í opnum flokki.
Kvennaflokkar 17 ára og eldri, -65 kg., +65 kg og í opnum flokki.
Keppendum í Unglingaflokki er einnig leyfileg keppni í einum flokki í karlaflokki og er þá leyfilegt að keppa í sínum þyngdarflokki eða í opna flokknum.
Keppendum í karla- og kvennaflokki er leyfileg keppni í tveimur flokkum. Sé aðeins einn keppandi skráður í flokk má viðkomandi færa sig upp í þyngri flokk.


Reglugerð um mótaröð GLÍ
Reglugerð um Íslandsmót 16 ára og yngri

Stjórn GLÍ óskar eftir umsóknum í ungmennaráð GLÍ

Glímusamband Íslands óskar eftir umsóknum í ungmennaráð, en ungmennaráð er fyrir 12-20 ára ungmenni í glímunni. Hlutverk ráðsins verður m.a. að vera rödd unga fólksins, koma með hugmyndir og að aðstoða stjórn GLÍ við undirbúning á viðburðum tengdum börnum og ungmennum.

Upplýsingar sem þurfa að koma fram á umsókninni:
Nafn
Fæðingardagur og ár
Félag
Stuttur texti um hvað þú myndir vilja gera sem meðlimur í ungmennaráði
Undirskrifað leyfi, til að starfa í ungmennaráði, frá foreldrum barna yngri en 18 ára.

Umsóknir skulu berast á netfang GLÍ: gli@glima.is fyrir 1. nóvember 2018.

Stjórn GLÍ mun svo skoða umsóknir með tilliti til umsóknar, búsetu, aldurs og kyns, en markmiðið er að ungmennaráðið verði með ólíka einstaklinga frá sem flestum félögum innan GLÍ.

Vel heppnaðar æfingabúðir að Laugum

Vel heppnaðar æfingabúðir að Laugum


Þjálfarar, landsliðið og ungmennahópurinn. (Á myndina vantar iðkendur frá UMSE, Kára Ragúels, Heiðrúnu Fjólu og Ingiberg

Um helgina fóru fram æfingabúðir í glímu að Laugum í Sælingsdal fyrir 7.-10. bekk og landsliðið. Rúmlega 30 iðkendur mættu, frá ÚÍA, UMF Njarðvík, GFD, UMSE, HSK og HSÞ. Helgin hófst með skemmtilegum fyrirlestir frá Pálmari Ragnarssyni, þar sem fjallað var um samskipti í íþróttum, hugarfar og markmiðasetningu.
Fyrsta æfingin á laugardeginum fyrir ungmennin var í höndum Svönu Hrannar og Margrétar Rúnar. Léttar glímur þar sem áhersla var lögð á hælkrókana. Landsliðið æfði svo gouren undir handleiðslu Ingibergs Sigurðssonar. Eftir hádegi hélt Svana kynningu um íslensku glímuna, framtíðina og möguleika tengda glímunni. Þá kynnti Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir stjórnarmaður í ungmennaráði UMFÍ, ungmennaráð, mikilvægi og hlutverk þess. Ákveðið var að fara umsóknarleiðina við stofnun ungmennaráðs GLÍ. Frétt kemur fljótlega um það.
Næsta æfðu ungmennin undir stjórn Ingibergs, Einars Eyþórssonar og Hjartar Elís Steindórssonar. Þar var lögð áhersla á krækju og leggjarbragð. Eftir æfinguna fengu ungmennin að prófa backhold og aðstoðaði landsliðið við þjálfunina. Seinni æfing landsliðsins undir stjórn Ingibergs var áhersla lögð á backhold.Um kvöldið fóru allir í sund til að ná úr sér átökum dagsins.


Marín tekur Ásmund í mjaðmahnykk

Á sunnudeginum stjórnuðu Marín Laufey og Ásmundur æfingu ungmennanna. Þar var áhersla á hábrögð, þ.e. klofbragð með vinstri í afturstigi og mjaðmahnykkur. Síðasta æfing landsliðsins var undir stjórn Guðmundar Stefáns, þar var lögð áhersla á keppnisgreinar Evrópumótsins 2019, þ.e. glímu, backhold og gouren. Landliðið glímdi tíu 4 mínútna glímur, há ákefð og mikil átök.
GLÍ þakkar öllum sem komu að helginni, iðkendum, þjálfurum, fararstjórum og bílsstjórum, fyrirlesurum og matráðum. Við erum strax farin að skipuleggja næstu æfingabúðir.