Grunnskólamót HSK


Glímuráð HSK vill minna á grunnskólamót HSK í glímu sem verður haldið í íþróttahúsinu á Hvolsvelli miðvikudaginn 6. febrúar næstkomandi og hefst kl. 11:00.
Þátttökuréttur
Keppnisrétt eiga allir grunnskólar í Árnes- og Rangárvallasýslu. Hver skóli má senda fjóra keppendur í hvern keppnisflokk. Keppendur geta því mest orðið átta í hverjum bekk, þ.e. 4 strákar og 4 stelpur.
Aldursflokkar
5. bekkur drengja og stúlkna
6. bekkur drengja og stúlkna
7. bekkur drengja og stúlkna
8. bekkur drengja og stúlkna
9. bekkur drengja og stúlkna
10. bekkur drengja og stúlkna

Verðlaun og stigakeppni
Þrír efstu í hverjum bekk fá verlaunapening. Stigakeppni er milli skólana um fjóra veglega farandgripi. Bekkjunum er skipt í tvennt í stigakeppninni 5.-7. bekkur saman og 8.-10. bekkur saman, stúlkur annars vegar og drengir hinsvegar.
Stigaútreikningur er sem hér segir: Sigurvegari fær 6 stig, annað sætið gefur 5 stig, osfr. Þátttökutilkynningar fyrir hádegi mánudaginn 5. febrúar
Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Stefáns Geirssonar formanns Glímuráðs HSK á nefangið stegeir@hotmail.com í síðasta lagi mánudaginn 4. febrúar nk. Mæting á Hvolsvöll kl. 10:40

Þátttökulið eiga að mæta í Íþróttahúsið á Hvolsvelli kl. 10:40, eða 20 mín. áður en keppni hefst. Fararstjórar þurfa að staðfesta skráningu og láta vita um forföll og nafnabreytingar. Í lok móts verður verðlaunaafhending. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu HSK í síma 482 1189.
Það er okkar von að allir sem áhuga hafa á glímu fái tækifæri til að koma á mótið með stuðningi ykkar.

Dómaranámskeið

Dómaranámskeið verður haldið helgina 1.-3. mars ef næg þátttaka verður. Kennt verður í íþróttamiðstöðinni í Laugardal á föstudagskvöld, laugardagsmorgun (fyrir mót) og sunnudagsmorgun. Þátttakendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Áhugasamir vinsamlegast hafið sambandið við framkvæmdastjóra GLÍ: gli@glima.is fyrir miðvikudaginn 13. febrúar.

Ársþing GLÍ 2019

55. ársþing Glímusambands Íslands fer fram 2. mars kl. 17 í fundarsal D í íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Dagskrá:
1. Þingsetning.
2. Kosning starfsmanna þingsins
3. Kosning kjörbréfanefndar
4. Kosning nefnda:
a) Fjárhagsnefnd.
b) Laganefnd.
c) Allsherjarnefnd.
Nefndir þessar eru skipaðar þremur mönnum hver.
5. Skýrsla stjórnar:
a) Formanns
b) Gjaldkeri flytur skýrslu um fjárhag sambandsins og leggur fram endurskoðaða reikninga
6. Ávörp gesta 7. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
8. Reikningar bornir upp til samþykktar
9. Lögð fram fjárhagsáætlun
10. Lagabreytingar
11. Lagðar fram tillögur og þær teknar til umræðu
Þinghlé
12. Nefndaálit, tillögur og atkvæðagreiðsla um þær
13. Kosningar:
a) Formaður sambandsins
b) Fjórir aðalmenn í stjórn og Þrír til vara
c) Tveir skoðunarmenn reikninga og einn til vara
d) Fulltrúa á íþróttaþing.
e) Þrír menn í aganefnd og þrír til vara
14. Önnur mál
15. Þingslit

Fanney Ösp og Gunnar Örn efnilegust árið 2018

Fanney Ösp og Gunnar Örn efnilegust árið 2018


Gunnar Örn Guðmundsson UMFN, er 15 ára og er áhugasamur og öflugur glímumaður. Hann efldist mikið á árinu, var duglegur að mæta á mót og óhræddur við að keppa upp um flokk. Hann stóð sig einnig vel á erlendum mótum á árinu. Með þessum áhuga og þori mun Gunnar vera með bestu glímumönnum landsins eftir nokkur ár.Fanney Ösð Guðjónsdóttir ÚÍA, er 16 ára glímukona og stóð sig vel á árinu. Fanney hefur verið dugleg að mæta á glímumót og keppt við bestu glímukonur landins. Hún hefur safnað þannig reynslu og styrk sem mun nýtast henni í framtíðinni og verða til þess að hún verður ein af bestu glímukonum landsins.

Íslandsmeistaramótið í backhold 2019

Íslandsmeistaramótið í backhold fór fram í Bardagahöllinni Reykjanesbæ 12. janúar 2019.
Mótsstjóri: Svana Hrönn Jóhannsdóttir
Dómarar: Ólafur Oddur Sigurðsson, Svana Hrönn Jóhannsdóttir, Guðmundur Stefán Gunnarsson, Jana Lind Ellertsdóttir og Margrét Rún Rúnarsdóttir

Unglingar kvk +70 kg
1. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
3. Jana Lind Ellertsdóttir HSK
4. Fanney Ösp Guðjónssdóttir UÍA

Heiðrún 111
Fanney 000

Jana 000
Kristín 111

Keppt um 3.sæti
Jana 111
Fanney 000

Keppt um 1.sæti.
Kristín 10010
Heiðrún 01101

Unglingar -80 kg karlar
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN
2. Jóel Reynisson UMFN
3. Kári Ragúels Víðisson UMFN
4.-5. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN
4.-5. Ægir Örn Halldórsson ÚÍA

Jóel 0111
Ægir 1000

Bjarni 10101
Ingólfur 01010

Bjarni 111
Kári 000

Keppt um 1. sæti.
Jóel 000
Bjarni 111

Unglingar +80 kg karla
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN
2. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN
3. Jóhannes Pálsson UMFN
4.-6. Kári Ragúels Víðisson UMFN
4.-6. Ægir Örn Halldórsson ÚÍA
5.-6. Jóel Reynisson UMFN

Ingólfur 111
Jóel 000

Kári 0100
Bjarni 1011

Jóhannes 111
Ægir 000

Ingólfur 10101
Jóhannes 01010

Keppt um 1. sæti
Bjarni 111
Ingólfur 000

Konur -70 kg
1. Tiphaine Le Gall Frakkland
2. Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Tiphaine 111
Jana 000

Karlar -80 kg
1. Thomas Kérebel Frakkland
2. Kári Ragúels Víðisson UMFN
3. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN
4.-5. Jóel Reynisson UMFN
4.-5. Ægir Örn Halldórsson ÚÍA

Ægir 000
Kári 111

Jóel 000
Ingólfur 111

Ingólfur 01010
Thomas 10101

Keppt um 1. sæti
Kári 0100
Thomas 1011

Konur +70 kg
1. Tiphaine Le Gall Frakkland
2. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
3. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
4.-6. Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA
4.-6. Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
4.6. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði

Margrét 000
Tiphaine 111

Marín 111
Kristín 000

Heiðrún 111
Fanney 000

Tiphaine 01011
Marín 10100

Keppt um 1. sæti.
Heiðrún 000
Tiphaine 111

Karlar -90 kg
1. Thomas Kérebel Frakkland
2. Jóhannes Pálsson UMFN
3. Régis Delaunay Frakkland
4.-6. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA
4.-6. Jóel Reynisson UMFN
4.-6. Ægir Örn Halldórsson ÚÍA

Régis 111
Ægir 000

Hjörtur 000
Thomas 111

Jóel 11000
Jóhannes 00111

Régis 0010
Thomas 1101

Keppt um 1. sæti,
Thomas 111
Jóhannes 000

Karlar +90 kg
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA
2. Sindri Már Guðbjörnsson Ísland
3. Sigurður Óli Rúnarsson Herði
4.-6. Thomas Kérebel Frakkland
4.-6. Ægir Örn Halldórsson ÚÍA
4.-6. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA

Hjörtur 000
Ásmundur 111

Sindri 111
Ægir 000

Thomas 000
Sigurður 111

Ásmundur 111
Sigurður 000

Keppt um 1. sæti
Ásmundur 111
Sindri 000

Konur opinn flokkur
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
2. Tiphaine Le Gall Frakkland
3. Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
4.-6. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
4.-6. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
4.-6. Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA

Kristín 111
Fanney 000

Heiðrún 00110
Marín 11001

Margrét 000 Tiphaine 111

Kristín 000 Marín 111

Keppt um 1. sæti.
Marín 111
Tiphaine 000

Karlar opinn flokkur
1. Guðmundur Stefán Gunnarsson UMFN
2. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA
3. Sigurður Óli Rúnarsson Herði
4.-6. Sindri Már Guðbjörnsson Ísland
4.-6. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA
4.-6. Thomas Kérebel Frakkland

Thomas 000
Ásmundur 111

Hjörtur 000
Guðmundur 111

Sindri 000
Sigurður 111

Ásmundur 111
Sigurður 000

Keppt um 1. sæti
Ásmundur 01010
Guðmundur 10101

Úrslit Bikarglímu Íslands 2019

Fertugasta og sjöunda Bikarglíma Íslands fór fram 11. janúar 2019 í íþróttahúsi Akurskóla í Reykjanesbæ. Góð þátttaka var í mótinu og mikið um skemmtilegar glímur, 3 erlendir keppendur tóku þátt að þessu sinni. Mótsstjóri var Svana Hrönn Jóhannsdóttir

Unglingaflokkur -80kg Félag Vinn.
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 5
2. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 4
3. Einar Torfi Torfason Herði 3
4. Ægir Örn Halldorsson ÚÍA 2
5. Jóel Reynisson UMFN 1
6. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 0

Unglingaflokkur +80kg Félag Vinn.
1. Kári Ragúels Víðisson UMFN 4
2. Ægir Örn Halldórsson ÚÍA 2
3. Jóel Reynisson UMFN 1

Unglingaflokkur kvk. +70 kg Félag Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 1,5
2. Fanney Ösp Guðjónssdóttir UÍA 0,5

Glímustjóri og ritari: Eva Dögg Jóhannsdóttir
Tímavörður: Gunnar Gústav Logason
Yfirdómari: Ólafur Oddur Sigurðsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Sigurjón Leifsson

Konur -70 kg Félag Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 1,5
2. Tiphaine Le Gall Frakkland 0,5

Konur +70 kg Félag Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 2,5
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 1,5+1
3. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 1,5+0
4. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 0,5

Karlar -80 kg Félag Vinn.
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 4
2. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 2
3. Thomas Kérebel Frakkland 0

Karlar -90 kg Félag Vinn.
1. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 2
2. Thomas Kérebel Frakkland 0

Karlar +90 kg Félag Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA 2
2. Sigurður Óli Sigurðsson Herði 0

Glímustjóri og ritari: Eva Dögg Jóhannsdóttir
Tímavörður: Gunnar Gústav Logason
Yfirdómari: Sigurjón Leifsson
Meðdómarar: Ólafur Oddur Sigurðson og Kjartan Lárusson

Konur opinn flokkur Félag Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 5
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA 4
3. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 3
4. Tiphaine Le Gall Frakkland 2
5. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 1
6. Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA 0

Karlar opinn flokkur Félag Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA 3
2. Sigurður Óli Rúnarsson Herði 2
3. Kári Ragúels Víðisson UMFN 1
4. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 0

Glímustjóri og ritari: Eva Dögg Jóhannsdóttir
Tímavörður: Gunnar Gústav Logason
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Ólafur Oddur Sigurðson og Sigurjón Leifsson

Hér má sjá ítarlegri úrslitmótsins: Bikarglíma Íslands 2019 úrslit

Bikarglíman – skráning

Bikarglíman fer fram 11. janúar í íþróttahúsinu við Akurskóla og hefst kl. 19.

Eftirfarandi keppendur eru skráðir:
Unglingar kk -80 kg
Ægir Örn Halldórsson ÚÍA
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Einar Torfi Torfason Herði
Jóel Reynisson UMFN
Bjarni Darri Sigfússon
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN

Unglingar kk +80 kg
Ægir Örn Halldórsson ÚÍA
Kári Ragúels Víðisson UMFN
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Jóel Reynisson UMFN

Unglingar kvk -70 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Unglingar kvk +70 kg
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA

Konur -60 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Konur -70 kg
Tiphaine Le Gall Frakkland

Konur +70 kg
Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK

Konur opinn flokkur
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA
Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Marín Laufey Davíðsdóttir ÚÍA
Tiphaine Le Gall Frakkland
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN

Karlar -80 kg
Einar Torfi Torfason Herði
Thomas Kérébel Frakkland
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN
Bjarni Darri Sigfússon

Karlar -90 kg
Kári Ragúels Víðisson UMFN
Thomas Kérébel
Hjörtur Elí Steindósson ÚÍA

Karlar +90 kg
Sigurður Óli Rúnarsson
Ásmundur Hálfdán Áamundsson

Karlar opinn flokkur
Sigurður Óli Rúnarsson Herði
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA

Reikna má með að bætist aðeins við í keppendafjöldann.

Heiðrún Fjóla og Bjarni Darri íþróttafólk UMF Njarðvíkur

Heiðrún Fjóla og Bjarni Darri íþróttafólk UMF Njarðvíkur


Heiðún Fjóla og Bjarni Darri voru kosin íþróttafólk UMF Njarðvíkur 2018. Til hamingju Heiðrún og Bjarni! (Myndin er fengin ef heimasíðu umf Njarðvíkur).

Kristín Embla íþróttamaður UMF Vals 2018

Kristín Embla íþróttamaður UMF Vals 2018


Kristín Embla Guðjónsdóttir var kosin íþróttamaður UMF Vals 2018. Til hamingju Kristín! Kristín tekur einnig við verðlaunum í kvöld sem glímukona Íslands 2018 á íþróttamanni ársins.

Bikarglíma Íslands og Íslandsmeistaramótið í Backhold – opið fyrir skráningar

Bikarglíma Íslands fer fram föstudaginn 11. janúar kl. 19 í íþróttahúsi Akurskóla í Reykjanesbæ
Keppt verður í eftirfarandi þyngdarflokkum, hver keppandi má keppa í tveimur flokkum, aðeins má keppa upp fyrir sig um einn aldursflokk:
Unglingar kk -80 kg
Unglingar kk +80 kg
Unglingar kvk -70 kg
Unglingar kvk +70 kg
Konur -60 kg
Konur -70 kg
Konur +70 kg
Konur opinn flokkur
Karlar -80 kg
Karlar -90 kg
Karlar +90 kg
Karlar opinn flokkur

Íslandsmeistaramót í Backhold fer fram 12. janúar kl. 13 á Smiðjuvöllum 5 (Bardagahöllinni)
Keppt verður í eftirfarandi þyngdarflokkum, keppendur mega keppa í eins mörgum flokkum og þeir vilja:
Unglingar kk -80 kg
Unglingar kk +80 kg
Unglingar kvk -70 kg
Unglingar kvk +70 kg
Konur -60 kg
Konur -70 kg
Konur +70 kg
Konur opinn flokkur
Karlar -80 kg
Karlar -90 kg
Karlar +90 kg
Karlar opinn flokkur
Skráningar þurfa að berast á netfangið gli@glima.is fyrir kl. 12 föstudaginn 4. janúar. Sömu helgi fara fram æfingabúðir úrtökuhóps landsliðs Íslands fyrir Evrópumótið í Keltneskum fangbrögðum sem fer fram í apríl. Dagskrá æfingabúðanna má sjá hér: Dagskrá_Æfingabúðir úrtökuhóps landsliðs Íslands í Glímu