Snær Seljan sæmdur bronsmerki GLÍ

Snær Seljan Þóroddsson sæmdur bronsmerki  Glímusambands Íslands 3.mars 2012 Snær hefur þrátt fyrir ungan aldur verið öflugur í starfi fyrir glímuna. Hann sat í varastjórn GLÍ frá árinu 2005 og aðalstjórn frá árinu 2009. Hann hefur verið yfirþjálfar barna og unglinga hjá Glímufélaginu Ármann síðan 2010. Snær hefur tekið þátt í fjölda glímusýninga bæði hérlendi og erlendis og syndic meðal annars fyrir Pútín þáverandi Rússlandsforseta árið 2007.