Ármann J. Lárusson 80 ára í dag

Ármann J. Lárusson er 80 ára í dag 12. mars.  Ármann sigraði keppnina um Grettisbeltið 15 sinnum á glæsilegum ferli sínum en hann var ósigrandi um árabil.  Glímusambandið óskar Ármanni til hamingju með daginn.