Þórður Hjartarson látinn

Þórður Hjartarson fyrrverandi formaður GGÁ lést á landspítalanum við  Hringbraut 28. mars síðastliðinn.  Útförin fer fram frá Neskirkju, miðvikudaginn 11. apríl kl. 15.00.