Aprílgabb á glima.is

Aprílgabbið á glima .is var fréttin um að IGA væri að leita að þátttakendum í glímusýningarflokk fyrir sumarið. Glímusambandið þakkar þeim aðilum sem höfðu samband og vildu komast í sýningarflokkinn og minnir á að hláturinn lengir lífið.