Glímukynning í Háskólanum í Reykjavík

Dagana 23.og25.mars fór fram glímukynning í Háskólanum í Reykjavík. um 60 nemendur tóku þátt í glímunni af miklum áhuga og hápunkturinn var bændaglíma sem glímd var í lok hvors tíma...