Héraðsglíma HSK í dag

Héraðsglíma HSK verður haldin á Laugalandi í dag, fimmtudag og hefst kl. 17:00. Flokkaskipting er svohljóðandi: Drengir og stúlkur 11, 12, 13, 14, 15 og 16 ára, unglingaflokkur drengja 17 - 20 ára og fullorðinsflokkar karla og kvenna.