Stefán og Marín Sigruðu í Skajldarglímunni

Stefán Geirsson sigraði í Skjaldarglímu Skarphéðins sem frram fór í gæri í íþrottahúsinu að Laugalandi. Var þetta  í 10. skipti sem Stefán sigrar í glímunni.  Marín Laufey Davíðsdóttir hampaði fimmta sigrinum í glímunni um Bergþóruskjöldinn en hún hefur unnið keppnina allar götur síðan 2010 þegar hún vann í fyrsta sinn.