Breytt staðsetning á Grunnskólamótinu

Grunnskólamót Íslands í glímu sem fer fram  þann 5. apríl næstkomandi hefur verið fært úr íþróttahúsi kennaraháskólans í íþróttahús Melaskóla. Keppni hefst sem fyrr kl 10.00