HSK Íslandsmeistari í stigakeppni félaga

Úrslit réðust í dag í meistaramótaröð Glímusambands Íslands. HSK varð stigahæsta félagið og þar með Íslandsmeistari í stigakeppni félaga. Heildarúrslit má sjá hérna... Loka staðan í stigakeppni félaga 1.HSK 107 2.Glímufélagið Ármann 71 3.Mývetningur 66 4.GFD 65 5.UÍA 39,5 6.Hörður 30,5 7.KR 13 8.ÍA 3 9.Skipaskagi 3 Unglingar Stig 1.UÍA 26 2.Mývetningur 25 3.-4.Hörður 17 3.-4.HSK 17 5.Ármann 5 6.GFD 4 7.Skipaskagi 3 Konur Stig 1.GFD 61 2.HSK 36 3.UÍA 5 Karlar Stig 1.Ármann 66 2.HSK 48 3.Mývetningur 41 4.KR 13 5.Hörður 13,5 6.UÍA 8,5 7.ÍA 3