Bikarglíma kvenna 2010 úrslit

Bikarglíma kvenna fór fram í gærkvöldi í íþróttahúsi Melaskóla. Keppnin var afar spennandi og jöfn og glímdu stelpurnar af mikilli snerpu og ákveðni og sáust oft mjög falleg glímutilþrif á vellinum. Elísabeth Patriarca varð tvöfaldur bikarmeistari þ.e. bæði í + 65 kg og opnum flokki kvenna. Hérna má svo sjá heildarúrslit mótsins... Konur, opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 Vinn. 1.Elísabeth Patriarca, HSK x = 1 1 1 3,5 2.Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK = x 0 1 1 2,5+1 3.Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir, GFD 0 1 x = 1 2,5+0 4.Hugrún Geirsdóttir, HSK 0 0 = x = 1 5.Laufey Frímannsdóttir, UÍA 0 0 0 = x 0,5  Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson Tímavörður: Ásgeir Víglundsson Yfirdómari: Garðar Erlendsson Meðdómarar: Þorvaldur Þorsteinsson og Ólafur Oddur Sigurðsson Konur, + 65 kg Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn. 1.Elísabeth Patriarca, HSK x 1 = 1 1 1 4,5 2.Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir, GFD 0 x 1 1 1 1 4 3.Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK = 0 x 0 1 1 2,5+1 4.Laufey Frímannsdóttir, UÍA 0 0 1 x = 1 2,5+0 5.Hugrún Geirsdóttir, HSK 0 0 0 = x 1 1,5 6.Sigudís Sóley Lýðsdóttir, GFD 0 0 0 0 0 x 0 Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson Tímavörður: Ásgeir Víglundsson Yfirdómari: Þorvaldur Þorsteinsson Meðdómarar: Garðar Erlendsson og Ólafur Oddur Sigurðsson