Guðbjört Lóa tvöfaldur Íslandsmeistari

Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir varð í gærkvöldi tvöfaldur Íslandsmeistari kvenna en þá fór fram lokamótið í meistaramótaröð Glímusambandsins. Guðbjört Lóa varð stigahæst bæði í + 65 kg flokki og opnum flokki kvenna og þar með Íslandsmeistari. Hérna má svo sjá endanlega stöðu í meistaramótinu... Konur + 65 kg Félag Stig  1.Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir, GFD 4 + 5 + 5 = 14 2.Sólveig Rós Jóhannsdóttir, GFD 6 + 6 + 0 = 12 3.Elísabeth Patriarca, HSK 5 + 0 + 6 = 11 4.Sigurdís Sóley Lýðsdóttir, GFD 0 + 4 + 1 = 5 5.Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK 0 + 0 + 4 = 4 6.Laufey Frímannsdóttir, UÍA 0 + 0 + 3 = 3 7.Hugrún Geirsdóttir, HSK 0 + 0 + 2 = 2 Konur opinn flokkur Félag Stig 1.Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir, GFD 4 + 5 + 5 = 14 2.Sólveig Rós Jóhannsdóttir, GFD 6 + 6 + 0 = 12 3.Elísabeth Patriarca, HSK 5 + 0 + 6 = 11 4.Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK 0 + 0 + 5 = 5 5.Sigurdís Sóley Lýðsdóttir, GFD 0 + 4 + 0 = 4 6.Hugrún Geirsdóttir, HSK 0 + 0 + 3 = 3 7.Laufey Frímannsdóttir, UÍA 0 + 0 + 2 = 2 Stigakeppni félaga í kvennaflokki Konur: 1.GFD = 61 2.HSK = 46 3.UÍA = 5