Sindri Freyr Jónsson Glímukóngur neyðist til að draga sig úr keppni í Íslandsglímunni

Því miður hefur Sindri Freyr Jónsson Glímukóngur neyðst til að draga sig út úr keppni í Íslandsglímunni sökum meiðsla á hné og því ljóst að hann mun ekki verja titilinn sem hann hlaut í fyrra. Karlar: Hjörtur Elí Steindórsson UÍA Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi Snær Seljan Þóroddsson KR Einar Eyþórsson Mývetningi Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA Karlar: 1. Hjörtur - Pétur Þórir 2. Snær – Einar 3. Ásmundur - Hjörtur 4. Pétur Þórir – Snær 5. Einar – Ásmundur 6. Hjörtur – Snær 7. Pétur Þórir – Einar 8. Ásmundur – Snær 9. Hjörtur – Einar 10. Pétur Þórir - Ásmundur