Skotlandsferð í ágúst byrjun

4.-8.ágúst næstkomandi mun Glímusambandið halda til Skotlands með ungmenni 15-18 ára. Æft verður með Skotum og Frökkum bæði glíma og backhold og svo verður keppt á Hálandaleikunum Bridge of Allan sunnudaginn 7. ágúst. Bylgja Rún Ólafsdóttir Nikólína Bóel Ólafsdóttir Kristín Embla Guðjónsdóttir Rebbekka Rut Svansdóttir Bryndís Steinþórsdóttir Jana Lind Ellertsdóttir Bjarni Darri Sigfússon Ægir Már Baldvinsson Halldór Matthías Ingvarsson Heiðrún Fjóla Pálsdóttir Catarina Chainho Costa Gunnar Örn Guðmundsson Ásmundur Hálfdán Ásmundssson Þjálfari Marín Laufey Davíðsdóttir Þjálfari Guðmundur Stefán Gunnarsson Fararstjóri Ólafur Oddur Sigurðsson Fararstjóri