Keppnisferð í ágústlok

Glímusambandið hefur skipulagt keppnisferð til Skotlands og Englands í ágústlok þar sem keppt verður á mörgum mjög sterkum mótum. Farið verður út með Easyjet fimmtudagskvöldið 18. Ágúst og munu Íslandirgar hefja keppni á Bute hálandaleikum þann 20. Svo verður keppt í Englandi 21. 24. 25. svo aftur Skotlandi 27 Cowall hálandaleikum og svo Grasmere í Englandi 28. Haldið verður heim mánudaginn 29.ágúst. Þeir sem eru að fara í þessa ferð eru: Ólafur Oddur Sigurðsson Fararstjóri Ásmundur Hálfdán Ásmundssson Marín Laufey Davíðsdóttir Hjörtur Elí Steindórsson Jón Gunnþór Þorsteinsson Gunnar Gustav Logason Margrét Rún Rúnarsdóttir Guðrún Inga Helgadóttir Bylgja Rún Ólafsdóttir Einar Eyþórsson