Glímukynning á Djúpavogi

Þann 27.maí síðastliðinn var haldin glímukynning á Djúpavogi fyrir börn og unglinga sem þar búa. Þau Ásmundu Hálfdán Ásmundsson , Marín Laufey Davíðsdóttir, Bylgja Rún Ólafsdóttir og Bryndís Steinþórsdóttir stóðu fyrir kynningunni. Alls voru 19 krakkar sem tóku þátt.