Glímukynning á Vopnafirði

Þann 15.júní fóru Marín Laufey Davíðsdóttir og Ásmundur Hálfdán Ásmunssson á Vopnafjörð og kynntu glímu fyrir krökkum þar á aldrinum 6-13 ára. Krakkarnir voru afar áhugasamir og tóku allir þátt þegar glímubeltið voru dregin fram. Alls voru 20 krakkar á kynningunni.