Glímukynning á Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði og Norðfirði

Þann 16.júní voru haldnar 3 glímukynningar á Austfjörðum, farið var a Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð og Norðfjörð. Ásmundur Hálfdán og Marín Laufey fóru og kynntu glímuna fyrir krökkum og sýndu þeim helstu undirstöðuatriði hennar. Alls voru 32 krakkar á þessum kynningum.