Glímuæfingar í Búðardal

Glímuæfingar eru komnar á fullt hjá Glímufélagi Dalamanna, en þeir eru með æfingar á Þriðjudögum kl 16:30-17:30 í Dalabúð. Þjálfarar eru þær Svana Hrönn Jóhannsdóttir og Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir