Ásmundur og Marín sigruðu tvöfalt á Haustmóti GLÍ

Haustmót GLÍ 2016

Haustmót GLÍ fór fram í íþróttahúsinu á Reyðarfirði 12. nóvember 2016. Mótsstjóri var Þóroddur Helgason og gekk mótið vel í alla staði.

Unglingar – 80 kg Félag 1 1 2 2 Vinn.
1. Kári Ragúels Víðisson UMFN x x 1 1 2
2. Garðar Bjarkason UMFN 0 0 x x 0

Konur -65 kg Félag 1 1 2 2 Vinn.
1. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA x x ½ 1 1,5
2. Jana Lind Ellertsdóttir HSK ½ 0 x x 0,5

Konur +65 kg Félag 1 2 3 4 5 6 7 Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 0 1 1 1 1 5
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0 x ½ 1 1 1 1 4,5
3. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 1 ½ x 0 1 ½ 1 4
4. Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA 0 0 1 x ½ ½ 1 3
5. Marta Lovías Kjartansdóttir UÍA 0 0 0 ½ x 1 1 2,5
6. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 0 0 ½ ½ 0 x ½ 1,5
7. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 0 0 0 0 0 ½ x 0,5

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Tímavörður: Sigurbjörg Bóasdóttir
Ritari: Guðjón Magnússon
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Ólafur Oddur Sigurðsson

Karlar – 80 kg Félag 1 1 2 2 Vinn.
1. Kári Ragúels Víðisson UMFN x x 1 1 2
2. Garðar Bjarkason UMFN 0 0 x x 0

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Tímavörður: Sigurbjörg Bóasdóttir
Ritari: Guðjón Magnússon
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Atli Már Sigmarsson og Ólafur Oddur Sigurðsson

Konur opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 6 – Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 1 1 1 1 1 5
2. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 0 x 1 1 1 1 ½ 4
3. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 x ½ 1 1 – 2,5
4. Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA 0 0 ½ x ½ 1 – 2
5. Marta Lovías Kjartansdóttir UÍA 0 0 0 ½ x 1 1 1,5
6. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 0 0 0 0 0 x 1 0
– Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0 ½ – – 1 1 x
Kristín meiddist á móti Marín og varð að hætta keppni.

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Tímavörður: Sigurbjörg Bóasdóttir
Ritari: Guðjón Magnússon
Yfirdómari: Ólafur Oddur Sigurðsson
Meðdómarar: Atli Már Sigmarsson og Kjartan Lárusson

Karlar +90 kg Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA x x 1 1 1 1 4
2. Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi 0 0 x x 1 1 2
3. Einar Eyþórsson Mývetningi 0 0 0 0 x x 0

Karlar opinn flokkur Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA x x 1 1 1 1 4
2. Einar Eyþórsson Mývetningi 0 0 x x 0 1 1+1
3. Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi 0 0 1 0 x x 1+0

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Tímavörður: Sigurbjörg Bóasdóttir
Ritari: Guðjón Magnússon
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Atli Már Sigmarsson og Ólafur Oddur Sigurðsson