Íslandsglíman 2017 á Selfossi

Íslandsglíman 2017 fer fram á Selfossi 1. apríl næstkomandi í Íþróttahúsi IÐU. Fyrirhugað var að halda hana Í Frostaskjóli í Reykjavík en því miður var húsið upptekið þann dag.