Íslandsglíman fer fram næstkomandi laugardag 1.apríl kl 13:00

Íslandsglíman fer fram laugardaginn 1. apríl í Íþróttahúsi IÐU á Selfossi og hefst keppnin kl 13:00   Hvetjum við alla til að mæta og sjá besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun ,grettisbeltið og freyjumenið.,