Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA og Marín Laufey Davíðsdóttir HSK vörðu bæði titla sína á Íslandsglímunnni

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA og Marín Laufey Davíðsdóttir HSK vörðu bæði titla sína á Íslandsglímunnni sem fram fór á Selfossi í gær.  Ásmundur sigraði Pétur Þóri Gunnarsson, Mývetningi í síðustu glímunni og tryggði sér Grettisbeltið annað árið í röð.  Marín sigraði allar sínar glímur af miklu öryggi og var þetta í fimmta sinn sem hún sigrar keppnina um Freyjumenið.   Karlar.
  1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA
  2. Pétur Þórir Gunnarsson,  Mývetningi
  3. Einar Eyþórsso, Mývetningi
  Konur.
  1. Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK
  2. Jana Lind Ellertsdóttir, HSK
  3. Eva Dögg Jóhannsdóttir, UÍA Ásmundur og Marín