Glímt íu Reykjanesbæ á 17. júní

Í gær 17. júní sýndu og kenndu glímu í Reykjanesbæ þau Heiðrun Fjóla Pálsdóttir og Kári Víðisson. Mikil ánægja var með kynninguna sem tókst mjög vel og á fimmta tug ungmenna sem fengu að spreyta sig í glímunni.19357898_1383487671727284_564329086_n19389689_1383487675060617_736161220_n