Glímukynning í Grunnskóla Breiðdalsvíkur

"Þann 11.maí fóru þau Ásmundur Hálfdán og Marín Laufey og heimsóttu krakkana í grunnskóla Breiðdalsvíkur. Þar kynntu þau fyrir þeim undirstöðuatriði íslensku glímunar og fengu krakkarnir svo að spreyta sig í því sem þau höfðu lært. Krakkarnir sýndu mikinn áhuga og höfðu gaman af því að glíma við bekkjarfélaga sína. "19265234_10155309902412488_360176444_n