Glímukynning fyrir sport og ævintýraskólann í Reykjanesbæ

Þann 8. júní voru þau Heiðrún Fjóla Pálsdóttir , Kári Ragúel Víðisson og Ingólfur  Rögnvaldsson glímukynning fyrir sport og ævintýraskólann í Reykjanesbæ.   60 krakkar  glímdu af kappi í þessari kynningu og var mikil ánægja með þjálfarana sem leiðbeindu krökkunum af mikilli fagmennsku.19021842_1373714466037938_1464319871_n