Glímukynning á íþróttadegi Laugalækjarskóla

2. júní var haldin  glímukynning á íþróttadegi Laugalækjarskóla . Þar mættu um 100 krakkar á aldrinum 13 til 16 ára, og var áhuginn mikill á þjóðaríþróttinni hjá hópnum. Margrét Rún Rúnarsdóttir sá um kynninguna og létu ungmennin rigninguna ekki stoppa sig, og glímdu af miklu kappi.18871596_10211523055744357_1085191123_n18870958_10211523055904361_1335855022_n