Glímt fyrir japanska sjónvarpsstöð

18.maí síðastliðinn sýndu þeir Bjarni Darri Sigfússon og Gunnar Gústav Logason glímu fyrir japanska sjónvarpsstöð á Þingvöllum.   Óhætt er að segja að glíman hafi komið japönunum mikið á óvart og þeir Bjarni og Gunnar létu sig ekki muna um að glíma berir að ofan eins og sannir víkingar.DSC_7214DSC_7215