Svana Hrönn Jóhannsdóttir gefur kost á sér í kjöri til formanns Glímusambands Íslands

14440662_10154416921281236_3495268343025310799_n. Svana Hrönn er öllum hnútum kunnug innan glímunnar en hún hefur meðal annars sigrað keppnina um freyjumenið oftast allra eða 6 sinnum, hún hefur tekið þátt í fjölda glímusýninga keppt á fjölda alþjóðlegra móta og einnig sat hún í stjórn GLÍ um nokkura ára skeið. Svana Hrönn er með BS gráðu í íþróttafræðum frá háskólanum í Reykjavík