Evrópumeistaramót unglinga í keltneskum fangbrögðum

Evrópumeistaramót unglinga í keltneskum fangbrögðum fer fram í Penrith í Englandi dagana 6.-9.apríl næstkomandi.   Landsliðsnefnd Glímusambands Íslands hefur valið eftirfarandi einstaklinga til að keppa fyrir Íslands hönd á þessu móti.   -60 kg Jana Lind Ellerttsdóttir            HSK -70 kg Kristín Embla Guðjónsdóttir  UÍA -70 kg Heiðrún Fjóla Pálsdóttir          UMFN + 70 kg Marta Lovísa Kjartansdóttir  UÍA -62 kg Einar Torfi Torfason               Herði -74 kg Bjarni Darri Sigfússon             UMFN -81 kg Kári Ragúels Víðisson             UMFN   Landsliðsþjálfarar: Svana Hrönn Jóhannsdóttir Guðmundur Stefán Gunnarsson   Dómari: Atli Már Sigmarsson   Forseti IFCW  ( Keltneska fangbragðasambandsins )