Grunnskólamót Íslands 2018

Grunnskólamót Íslands í glímu fer fram á Iðavöllum 12 í Njarðvík (bardagahúsinu) 10. mars og hefst kl. 13.
Skila þarf skráningu í síðasta lagi miðvikudaginn 7. mars með því að senda póst á gli@glima.is