Grunnskólamót 2018

Grunnskólamót Glímusambandsins fór fram á Iðavöllum 12 í Reykjanesbæ 10. mars 2018. Krakkarnir skemmtu sér vel og voru ánægð í mótslok. Glímt var á tveimur völlum samtímis og gekk keppnin vel fyrir sig. Mótsstjóri var Svana Hrönn Jóhannsdóttir.

Stúlkur:
5. bekkur
1. Embla Björgvinsdóttir Auðarskóla
2. Jasmin Hall Valdimarsdóttir Auðarskóla
3. Elín Eik Guðjónsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
4. Stefanía Maren Jóhannsdóttir Bláskógarskóla
5. Svandís Aitken Sævarsdóttir Flóaskóla
6. Kristey Björgvinsdóttir Auðarskóla

6. bekkur minni
1. Banen Bader Hamdan Grsk. Reyðarfjarðar
2. Birna Rún Ingvarsdóttir Auðarskóla
3. Dagný Þóra Arnarsdóttir Auðarskóla
4. Kristín Mjöll Guðlaugardóttir Grsk. Reyðarfjarðar

6. bekkur stærri
1. Freydís Þormóðsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
2. Jóhanna Vigdís Pálmadóttir Auðarskóla
3.-4. Emilía Rós Eyvindsdóttir Hvolsskóla
3.-4 Melkorka Álfdís Hjartardóttir Flóaskóla
5. Dagný Sara Viðarsdóttir Auðarskóla

7. bekkur
1. Ásdís Iða Hinriksdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
2. Rakel Emma Róbertsdóttir Beck Grsk. Reyðarfjarðar
3.-4. Amelía Sól Jóhannesdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
3.-4. Svanhvít Stella Hvolsskóla

8. bekkur
1. Aldís F. Kristjánsdóttir Vallaskóla
2. Thelma Rún Jóhannsdóttir Bláskógarskóla

10. bekkur
Marta Lovísa Kjartansdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
Fanney Ösp Guðjónsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar.

Strákar:
5. bekkur
1. Viktor Franz Bjarkason Grsk. Reyðarfjarðar.
2. Ingvar Jökull Sölvason Bláskógarskóla
3. Hektor Jóhannesson Grsk. Reyðarfjarðar.

6. bekkur
1. Fróði Larsen Bláskógarskóla
2. Tristan Mortens Bláskógarskóla
3. Kjartan Helgason Bláskógarskóla
4. Viljar Goði Háaleitisskóla
5. Tómas Már Indriðason Hvolsskóla
6. Heimir Árni Erlendsson Hvolskóla

7. bekkur minni
1. Þór Sigurjónsson Grsk. Reyðarfjarðar
2. Jóel Máni Ástuson Grsk. Reyðarfjarðar
3. Snjólfur Björgvinsson Grsk. Reyðarfjarðar
4. Gabríel Máni Arnarssson Grsk. Reyðarfjarðar

7. bekkur stærri
1.-2. Hákon Gunnarsson Grsk. Reyðarfjarðar
1.-2 Þórður Páll Ólafsson Grsk. Reyðarfjarðar
3. Jóhannes Pálsson Akurskóla
4. Ísak Guðnason Hvolsskóla
5. Sebastían Andri Kjartansson Grsk. Reyðarfjarðar

8. bekkur
1. Birkir Ingi Óskarsson Grsk. Reyðarfjarðar
2. Sindri Sigurjónsson Hvolsskóla

9 .bekkur
1. Kjartan Mar Garski Ketilsson Grsk. Reyðarfjarðar
2. Gunnar Örn Guðmundsson Akurskóla
3. Daníel Dagur Árnason Akurskóla
4. Jóel Helgi Reynisson Akurskóla

10. bekkur
1. Kristján Bjarni Indriðason Hvolsskóla
2. Ingólfur Rögnvaldsson Akurskóla
3. Aron Sigurjónsson Hvolsskóla

Keppni skóla.

Skóli Fjöldi verðlauna
1. Grunnskóli Reyðarfjarðar 17
2.-3 Auðarskóli 5
2.-3 Bláskógarskóli 5
4.-5. Akurskóli 4
4.-5. Hvolsskóli 4
6.-7. Flóaskóli 1
6.-7. Vallaskóli 1

Nánari úrslit má sjá HÉR