Íslandsglíman 2018

8 konur og 5 karlar keppa á Íslandsglímunni sem fer fram á laugardaginn. Mótið hefst kl. 13:00 og fram í Íþróttahúsi Kennaraháskólans. Keppt verður um Grettisbeltið og Freyjumenið og sæmdarheitin Glímudrottning og Glímukóngur Íslands. Ljóst er að nýtt nafn mun fara á Freyjumenið.

Konur:
Bylgja Rún Ólafsdóttir, ÚÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir, ÚÍA
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir, Njarðvík
Jana Lind Ellertsdóttir, HSK
Kristín Embla Guðjónsdóttir, ÚÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir, Herði
Marta Lovísa Kjartansdóttir, ÚÍA
Nikólína Bóel Ólafsdóttir, ÚÍA

Karlar:
Ásmundur H. Ásmundsson, ÚÍA
Einar Eyþórsson, HSÞ
Jón Gunnþór Þorsteinsson, HSK
Kári Ragúels Víðisson, Njarðvík
Stígur Berg Sophusson, Herði