Héraðsglíma HSK


Héraðsglíma HSK verður haldin á Hvolsvelli laugardaginn 14. apríl og hefst kl. 12:00. Flokkaskipting er svohljóðandi:
Drengir og stúlkur 11, 12, 13, 14, 15 og 16 ára, unglingaflokkur drengja 17 - 20 ára og fullorðinsflokkar karla og kvenna.
Skráningar berist til Stefáns Geirssonar á netfangið stegeir@hotmail.com fyrir kl. 22:00 fimmtudagskvöldið 12. apríl nk.