Héraðsmót HSK í glímu 2018 – úrslit

Héraðsglíma HSK í flokkum drengja 11 ára og yngri til 20 ára og stúlkna 11 ára og yngri til 16 ára fór fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli laugardaginn 14. apríl og hófst keppni kl 12:00. 36 keppendur komu til leik frá fimm félögum á HSK svæðinu.
Dómarar og ritarar komu úr röðum Skarphéðinsmanna og eru þeim þökkuð góð störf.

Unglingar 17-20 ára Félag Vinn.
1. Jón Gunnþór Þorsteinsson Þjótandi 2
2. Aron Sigurjónsson Dímon 1
3. Halldór Örn Guðmundsson Dímon 0

Yfirdómari: Stefán Geirsson
Glímustjóri og ritari: Ágúst Jensson

16 ára drengir Félag Vinn.
1. Aron Sigurjónsson Dímon 2
2. Halldór Örn Guðmundsson Dímon 0

14-15 ára stúlkur Félag Vinn.
1. Sunna Lind Sigurjónsdóttir Dímon 1,5 + 1
2. Aldís Freyja Kristjánsdóttir Garpur 1,5 + 0
3. Andrea Sól Viktorsdóttir Dímon 0

*Aldís og Sunna fengu báðar gult spjald fyrir bol og stífleika

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri og ritari: Kristinn Guðnason

14 ára drengir Félag Vinn.
1. Sindri Sigurjónsson Dímon 2
2. Veigar Páll Karelsson Dímon 1
3. Bjarki Rafnsson Dímon 0

*Bjarki fékk gult spjald fyrir tog í glímu við Sindra.

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri og ritari: Jóhanna Sigríður Gísladóttir

13 ára drengir Félag Vinn.
1. Matthías Jens Ármann Bisk. 2
2. Pétur Stefán Glascorsson Dímon 0

13 ára stúlkur Félag Vinn.
1. Hrefna Dögg Ingvarsdóttir Dímon 2
2. Svanhvít Stella Þorvaldsdóttir Dímon 1
3. Jenný Halldórsdóttir Dímon 0

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri og ritari: Kristinn Guðnason

12 ára strákar Félag Vinn.
1. Rúnar Þorvaldsson Dímon 4,5
2. Bjarni Þorvaldsson Dímon 4
3. Fróði Larsen Bisk. 3,5
4. Tristan Máni Morthens Bisk. 2
5. Tómas Indriðason Dímon 1
6. Kjartan Helgason Bisk. 0

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri og ritari: Jóhanna Sigríður Gísladóttir

12 ára stelpur Félag Vinn.
1. Guðrún Margrét Sveinsdóttir Dímon 2 + 1,5
2. Melkorka Álfdís Hjartardóttir Þjótandi 2 + 1
3. Emilía Rós Eyvindsdóttir Dímon 2 + 0,5
4. Jóhanna Sigríður Gísladóttir Dímon 0

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri og ritari: Kristinn Guðnason

11 ára og yngri strákar Félag Vinn.
1. Óskar Freyr Sigurðsson Þjótandi 6
2. Valur Ágústsson Dímon 5
3. Örn Vikar Jónasson Dímon 4
4. David Örn Sævarsson Þjótandi 3
5.-7. Axel Örn Sævarsson Þjótandi 1
5.-7. Björgvin Guðni Sigurðsson Þjótandi 1
5.-7. Gísli Svavar Sigurðsson Þjótandi 1

11 ára og yngri stelpur Félag Vinn.
1. Svandís Aitken Sævarsdóttir Þjótandi 3,5
2. Stefanía Maren Jóhannsdóttir Laugdælir 3
3. Hulda Guðbjörg Hannesdóttir Garpur 2
4. Margrét Lóa Stefánsdóttir Þjótandi 1
5. Birna Mjöll Björnsdóttir Dímon 0,5

Yfirdómari: Stefán Geirsson
Glímustjóri og ritari: Jón Gunnþór Þorsteinsson

Stigakeppnin:
Drengir 20 ára og yngri:
1. Dímon 62 stig
2. Umf. Þjótandi 17
3. Umf. Bisk. 14

Stúlkur 16 ára og yngri:
1. Dímon 40 stig
2. Umf. Þjótandi 14
3. Garpur 9
4. Umf. Laugdæla 5

Hér má skoða ítarleg úrslit: HSK úrslit