Úrslit frá Unglingalandsmóti UMFÍ 2018

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram um helgina í Þorlákshöfn. Keppt var í glímu á föstudaginn og fór keppnin vel fram. Sérgreinastjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson.
Hér má sjá úrslit og myndir frá mótinu.

Drengir 11-12 ára
1. Fróði Larsen Bentsson HSK
2. Tristan Máni Morthens HSK
3. Ragnar Dagur Hjaltason HSK
4.-6. Heimir Árni Erlendsson Ungmennafélag Íslands
4.-6. Kjartan Helgason HSK
4.-6. Arnar Darri Ásmundsson Ungmennafélag Íslands


Drengir 13-14 ára
1. Óskar Aron Stefánsson Ungmennafélag Íslands
2. Starkaður Snorri Baldursson Ungmennafélag Íslands
3. Almar Páll Lárusson USÚ
4. Bergur Már Sigurjónsson HSH
5.-7. Kolbeinn Sturla Baldursson Ungmennafélag Íslands
5.-7. Matthías Jens Ármann HSK
5.-7. Magnús Skúli Kjartansson HSK


Drengir 15-16 ára
1. Ólafur Magni Jónsson HSK
2. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
3. Jökull Gíslason HSH
4. Breki Freyr Gíslason UMSK

Drengir 17-18 ára
1. Kári Ragúels Víðisson UMFN
2. Sigurður Ernir Axelsson Handknattleiksfélag Kópavogs


Stúlkur 11-18 ára
1. Matthildur Dís Sigurjónsdóttir Ungmennafélag Íslands
2 . Hjördís Katla Jónasdóttir HSK