Úrslit í 2. umferð í mótaröð GLÍ

2. umferð í meistaramótaröð Glímusambands Íslands fór fram í íþróttahúsinu við Vallaskóla á Selfossi 17. nóvember 2018. Keppendur mættu frá þremur félögum auk þeirra kepptu tveir gestir. Mótsstjóri var Jóhanna Guðrún S. Magnúsdóttir og gekk mótið vel.

Unglingar karla -80 Félag Vinn.
1. Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA 3
2. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 2
3. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 1
4. Jóel Helgi Reynisson UMFN 0

Unglingar karla -80 Félag Vinn.
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 4
2. Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA 3
3. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 2
4. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 1
5. Jóel Helgi Reynisson UMFN 0

Konur +65 Félag Vinn.
1. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 2,5
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 2
3. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 1,5
4. Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA 0

Karlar -90 kg Félag Vinn.
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 2
2. Kári Ragúels Víðisson UMFN 0
3. Bjarki Þór Pálsson Gestur -

Karlar +90 kg Félag Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 3
2. Sigurður Óli Rúnarsson Hörður 2
3. Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN 1
4. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 0
-. Þorgrímur Þórisson Gestur -

Glímustjóri: Svana Hrönn Jóhannsdóttir
Ritari: Svana Hrönn Jóhannsdóttir
Tímavörður: Hlöðver Ingi Gunnarsson
Yfirdómari: Stefán Geirsson
Meðdómarar: Sigurjón Leifsson og Kristinn Guðnason

Konur opinn flokkur Félag Vinn.
1. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 3
2. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 2
3. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 1
4. Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA 0

Karlar opinn flokkur Félag Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 4
2. Sigurður Óli Rúnarsson Hörður 3
3. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 2
4. Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN 1
5. Kári Ragúels Víðisson UMFN 0
-. Bjarki Þór Pálsson Gestur -
-. Þorgrímur Þórisson Gestur -

Glímustjóri: Svana Hrönn Jóhannsdóttir
Ritari: Svana Hrönn Jóhannsdóttir
Tímavörður: Hlöðver Ingi Gunnarsson
Yfirdómari: Sigurjón Leifsson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Kristinn Guðnason

Hér má lesa ítarlegri úrslit: 2 umferð í meistaramótaröð GLÍ Úrslit