Fjórðungsglíma Suðurlands 2018 – Skjaldarglímur Bergþóru og Skarphéðins

Fjórðungsglíma Suðurlands fór fram að Laugarvatni í Bláskógabyggð fimmtudaginn 9. nóvember og hófst keppni kl. 18:00. Keppt var á tveimur dýnulögðum völlum í fimm flokkum stúlkna og drengja auk fullorðinsflokka. Alls sendu fimm félög 52 keppendur til leiks en rétt til þátttöku í Fjórðungsglímu eiga allir félagar íþrótta- og ungmennafélaga á svæðinu frá Skeiðará að Hvalfjarðarbotni að Reykjavík undanskilinni.

Að lokinni Fjórðungsglímunni voru glímdar 17. Skjaldarglíma Bergþóru og 94. Skjaldarglíma Skarphéðins en þær eru hluti héraðsmóts HSK í glímu. Úrslit fóru á þá leið að Stefán Geirsson Umf. Þjótanda sigraði glímuna um Skarphéðinsskjöldinn í 14. sinn en hann glímdi fyrst um skjöldin 1999. Jana Lind Ellertsdóttir Garpi sigraði glímuna um Bergþóruskjöldin þriðja árið í röð. Þess má geta að Kristinn Guðnason tók þátt í skjaldarglímunni eftir nokkuð hlé en fjörutíu ár eru á þessu ári liðin síðan hann keppti fyrst um Skarphéðinsskjöldinn.

Skjaldarglíma Skarphéðins
Karlar Félag Vinn.
1. Stefán Geirsson Þjótanda 2
2. Jón Gunnþór Þorsteinsson Þjótanda 1
3. Kristinn Guðnason Garpi 0

Skjaldarglíma Bergþóru
Konur Félag Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir Garpi 3
2. Maria Sif Indriðadóttir Dímon 1,5
3. Soffía Margrét Sigurbjörnsdóttir Laugdælum 1
4. Thelma Rún Jóhannsdóttir Laugdælum 0,5

Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Jón M. Ívarsson og Ólafur Elí Magnusson
Glímustjóri: Einar Magnusson

Fjórðungsglíma - Úrslit
Karlar 16 ára og eldri Félag Vinn.
1. Stefán Geirsson Þjótanda 2
2. Jón Gunnþór Þorsteinsson Þjótanda 1
3. Aron Sigurjónsson Dímon 0

Konur 16 ára og eldri Félag Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir Garpi 1,5
2. Soffía Margrét Sigurbjörnsdóttir Laugdælum 0,5

Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Jón M. Ívarsson og Kristinn Guðnason
Glímustjóri: Einar Magnússon

Strákar 14 ára Félag Vinn.
1. Sindri Sigurjónsson Dímon 2
2. Bjarki Rafnsson Dímon 0

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri: Kristinn Guðnason

Stúlkur 14 ára Félag Vinn.
1. María Sif Indriðadóttir Dímon 3
2. Thelma Rún Jóhannsdóttir Laugdælum 1,5*
2. Aldís Freyja Kristjánsdóttir Garpi 1,5
4. Jóhanna Jade Dímon 0

*Aldís gefur úrslitaglímu um annað sætið við Thelmu vegna álagsmeiðsla.

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri: Kristinn Guðnason

Strákar 13 ára Félag Vinn.
1. Bjarki Páll Eymundsson Dímon 2
2. Ísak Guðnason Dímon 1
3. Sólon Ellertsson Dímon 0

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri: Kristinn Guðnason

Stelpur 13 ára Félag Vinn.
1. Ísabella Ósk Jónsdóttir Dímon 1,5
2. Svanhvít Stella Þorvaldsóttir Dímon 1
3. Erlín Katla Hansdóttir Þjótanda 0,5

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri: Kristinn Guðnason

Strákar 12 ára Félag Vinn.
1.-2. Rúnar Þorvaldsson Dímon 5,5+0,5
1.-2. Bjarni Þorvaldsson Dímon 5,5+0,5
3. Andreas Haraldur Ketel Þjótanda 3
4. Kjartan Helgason Bisk. 2,5
5. Heimir Árni Erlendsson Dímon 2
6. Ragnar Dagur Hjaltason Bisk. 1,5
7. Tómas Már Indriðason Dímon 1

* Bjarni fékk gult fyrir að leggja Andreas kominn á hné.
* Kjartan og Heimir fengu báðir gult fyrir bol.

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri: Kristinn Guðnason

Stúlkur 12 ára Félag Vinn.
1. Melkorka Álfdís Hjartardóttir Þjótanda 2,5
2. Hanna Birna Hafsteinsdóttir Dímon 2
3. Guðrún Margrét Sveinsdóttir Dímon 1
4. Emilía Rós Eyvindardóttir Dímon 0,5

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri: Kristinn Guðnason

Strákar 11 ára Félag Vinn.
1. Kári Daníelsson Laugdælum 3,5
2. Ingvar Sölvason Laugdælum 3
3. Valur Ágústsson Dímon 1,5
4.-5. Arnór Sigmarsson Þjótanda 1
4.-5. Óskar Freyr Sigurðsson Þjótanda 1

Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Glímustjóri: Jón Gunnþór Þorsteinsson

Stelpur 11 ára Félag Vinn.
1. Svandís Aitken Sævarsdóttir Þjótanda 3
2. Kamilla Hafdís Ketel Þjótanda 1,5
3. Birna Mjöll Björnsdóttir Dímon 1
4. Ásdís Eva Magnúsdóttir Þjótanda 0,5

Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Glímustjóri: Jón Gunnþór Þorsteinsson

Strákar 10 ára og yngri úrslit Félag Vinn.
1. Sæþór Leó Helgason Þjótanda 4
2. Pawel Broniszewski Dímon 3
3. Björgvin Guðni Sigurðsson Þjótanda 1,5
4. David Örn Sævarsson Þjótanda 1
5. Gísli Svavar Sigurðsson Þjótanda 0,5

Strákar 10 ára og yngri A-riðill Félag Vinn.
1. Pawel Broniszewski Dímon 3
2. Björgvin Guðni Sigurðsson Þjótanda 2
3. Ingvar Máni Bjarnason Dímon 1
4. Axel Örn Sævarsson Þjótanda 0

Strákar 10 ára og yngri B-riðill Félag Vinn.
1.-3. David Örn Sævarsson Þjótanda 2
1.-3. Gísli Svavar Sigurðsson Þjótanda 2
1.-3. Sæþór Leó Helgason Þjótanda 2
4. Hrafnkell Sigmarsson Þjótanda 0

Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Glímustjóri: Jón Gunnþór Þorsteinsson

Stúlkur 10 ára og yngri Félag Vinn.
1. Arna Daníelsdóttir Laugdælum 6
2. Ásrún Júlía Hansdóttir Þjótanda 4+1
3. Margrét Lóa Stefánsdóttir Þjótanda 4+0
4. Hildur Vala Smáradóttir Dímon 3
5. Hulda Guðbjörg Hannesdóttir Garpi 2,5
6. Kristjana Ársól Stefánsdóttir Þjótanda 1
7. Magnea Ósk Hafsteinsdóttir Dímon 0,5

Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Glímustjóri: Jón Gunnþór Þorsteinsson
Ítarlegri úrslit má lesa hér: Fjórðungsglíma Suðurlands 2018