Bikarglíma Íslands og Íslandsmeistaramótið í Backhold – opið fyrir skráningar

Bikarglíma Íslands fer fram föstudaginn 11. janúar kl. 19 í íþróttahúsi Akurskóla í Reykjanesbæ
Keppt verður í eftirfarandi þyngdarflokkum, hver keppandi má keppa í tveimur flokkum, aðeins má keppa upp fyrir sig um einn aldursflokk:
Unglingar kk -80 kg
Unglingar kk +80 kg
Unglingar kvk -70 kg
Unglingar kvk +70 kg
Konur -60 kg
Konur -70 kg
Konur +70 kg
Konur opinn flokkur
Karlar -80 kg
Karlar -90 kg
Karlar +90 kg
Karlar opinn flokkur

Íslandsmeistaramót í Backhold fer fram 12. janúar kl. 13 á Smiðjuvöllum 5 (Bardagahöllinni)
Keppt verður í eftirfarandi þyngdarflokkum, keppendur mega keppa í eins mörgum flokkum og þeir vilja:
Unglingar kk -80 kg
Unglingar kk +80 kg
Unglingar kvk -70 kg
Unglingar kvk +70 kg
Konur -60 kg
Konur -70 kg
Konur +70 kg
Konur opinn flokkur
Karlar -80 kg
Karlar -90 kg
Karlar +90 kg
Karlar opinn flokkur
Skráningar þurfa að berast á netfangið gli@glima.is fyrir kl. 12 föstudaginn 4. janúar. Sömu helgi fara fram æfingabúðir úrtökuhóps landsliðs Íslands fyrir Evrópumótið í Keltneskum fangbrögðum sem fer fram í apríl. Dagskrá æfingabúðanna má sjá hér: Dagskrá_Æfingabúðir úrtökuhóps landsliðs Íslands í Glímu