Aðalsteinsbikarinn 2018

Fjórðungsglíma Austurlands – keppnin um Aðalsteinsbikarinn fór fram í Íþróttahúsinu á Reyðarfirði 27. desember 2018.
23 keppendur kepptu í þremur flokkum karla og þremur flokkum kvenna. Aðalsteinsbikarinn er gefinn í minningu Aðalsteins Eiríkssonar glímukappa og glímufrömuðar á Reyðarfirði. Eftirtaldir keppendur stóðu uppi sem sigurvegarar og hömpuðu Aðalsteinsbikarnum árið 2018

Stelpur 10-12 ára – Freydís Lilja Þormóðsdóttir
Strákar 10- 12 ára – Viktor Franz Bjarkason
Meyjar 13-15 ára – Amelía Sól Jóhannesdóttir
Piltar 13-15 ára – Hákon Gunnarsson
Konur – Marta Lovísa Kjartansdóttir
Karlar – Ásmundur Hálfdán Ásmundsson

Karlaflokkur
Nafn Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson 3
2. Hjörtur Elí Steindórsson 2
3. Ægir Örn Halldórsson 1
4. Alexander Beck Róbertsson 0

Glímustjóri Guðjón Magnússon
Ritari Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður Kjartan Glúmur Kjartansson
Yfirdómari Atli Már Sigmarsson
Meðdómari Þórður Vilberg Guðmundsson

Kvennaflokkur
Nafn Vinn.
1. Marta Lovísa Kjartansdóttir 2
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir 1
3. Fanney Ösp Guðjónsdóttir 0

Meyjaflokkur
Nafn Vinn.
1-2. Amelía Sól Jóhannesdóttir 1+0,5
1-2. Ásdís Iða Hinriksdóttir 1+0,5

Piltaflokkur
Nafn Vinn.
1. Hákon Gunnarsson 5+2
2. Ægir Örn Halldórsson 5+1
3. Alexander Beck Róbertsson 5+0
4. Þórður Páll Ólafsson 3
5. Jóel Máni Ástuson 1,5
6. Sebastian Andri Kjartansson 1
7. Snjólfur Björgvinsson 0,5

Glímustjóri Guðjón Magnússon
Ritari Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður Kjartan Glúmur Kjartansson
Yfirdómari Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar Hjörtur Elí Steindórsson og Þórður Vilberg Guðmundsson

Stelpuflokkur
Nafn Vinn.
1. Freydís Lilja Þormóðsdóttir 2,5
2. Elín Rík Guðjónsdóttir 2
3. Kristey Bríet Baldursdóttir 1,5
4. Birna Líf Steinarsdóttir 0

Strákaflokkur
Nafn Vinn.
1. Viktor Franz Bjarkason 4
2. Brynjar Davíðsson 2,5
3. Hektor Már Jóhannsson 2
4. Logi Beck Kristinsson 1,5
5. Þorsteinn Leó Ómarsson 0

Glímustjóri Guðjón Magnússon
Ritari Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður Kjartan Glúmur Kjartansson
Yfirdómari Hjörtur Elí Steindórsson
Meðdómarar Atli Már Sigmarsson og Þórður Vilberg Guðmundsson

Ítarlegri úrslit má sjá hér: Aðalsteinsbikarinn 2018