Bikarglíman – skráning

Bikarglíman fer fram 11. janúar í íþróttahúsinu við Akurskóla og hefst kl. 19.

Eftirfarandi keppendur eru skráðir:
Unglingar kk -80 kg
Ægir Örn Halldórsson ÚÍA
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Einar Torfi Torfason Herði
Jóel Reynisson UMFN
Bjarni Darri Sigfússon
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN

Unglingar kk +80 kg
Ægir Örn Halldórsson ÚÍA
Kári Ragúels Víðisson UMFN
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Jóel Reynisson UMFN

Unglingar kvk -70 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Unglingar kvk +70 kg
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA

Konur -60 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Konur -70 kg
Tiphaine Le Gall Frakkland

Konur +70 kg
Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK

Konur opinn flokkur
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA
Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Marín Laufey Davíðsdóttir ÚÍA
Tiphaine Le Gall Frakkland
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN

Karlar -80 kg
Einar Torfi Torfason Herði
Thomas Kérébel Frakkland
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN
Bjarni Darri Sigfússon

Karlar -90 kg
Kári Ragúels Víðisson UMFN
Thomas Kérébel
Hjörtur Elí Steindósson ÚÍA

Karlar +90 kg
Sigurður Óli Rúnarsson
Ásmundur Hálfdán Áamundsson

Karlar opinn flokkur
Sigurður Óli Rúnarsson Herði
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA

Reikna má með að bætist aðeins við í keppendafjöldann.