Úrslit Bikarglímu Íslands 2019

Fertugasta og sjöunda Bikarglíma Íslands fór fram 11. janúar 2019 í íþróttahúsi Akurskóla í Reykjanesbæ. Góð þátttaka var í mótinu og mikið um skemmtilegar glímur, 3 erlendir keppendur tóku þátt að þessu sinni. Mótsstjóri var Svana Hrönn Jóhannsdóttir

Unglingaflokkur -80kg Félag Vinn.
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 5
2. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 4
3. Einar Torfi Torfason Herði 3
4. Ægir Örn Halldorsson ÚÍA 2
5. Jóel Reynisson UMFN 1
6. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 0

Unglingaflokkur +80kg Félag Vinn.
1. Kári Ragúels Víðisson UMFN 4
2. Ægir Örn Halldórsson ÚÍA 2
3. Jóel Reynisson UMFN 1

Unglingaflokkur kvk. +70 kg Félag Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 1,5
2. Fanney Ösp Guðjónssdóttir UÍA 0,5

Glímustjóri og ritari: Eva Dögg Jóhannsdóttir
Tímavörður: Gunnar Gústav Logason
Yfirdómari: Ólafur Oddur Sigurðsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Sigurjón Leifsson

Konur -70 kg Félag Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 1,5
2. Tiphaine Le Gall Frakkland 0,5

Konur +70 kg Félag Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 2,5
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 1,5+1
3. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 1,5+0
4. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 0,5

Karlar -80 kg Félag Vinn.
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 4
2. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 2
3. Thomas Kérebel Frakkland 0

Karlar -90 kg Félag Vinn.
1. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 2
2. Thomas Kérebel Frakkland 0

Karlar +90 kg Félag Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA 2
2. Sigurður Óli Sigurðsson Herði 0

Glímustjóri og ritari: Eva Dögg Jóhannsdóttir
Tímavörður: Gunnar Gústav Logason
Yfirdómari: Sigurjón Leifsson
Meðdómarar: Ólafur Oddur Sigurðson og Kjartan Lárusson

Konur opinn flokkur Félag Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 5
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA 4
3. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 3
4. Tiphaine Le Gall Frakkland 2
5. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 1
6. Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA 0

Karlar opinn flokkur Félag Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA 3
2. Sigurður Óli Rúnarsson Herði 2
3. Kári Ragúels Víðisson UMFN 1
4. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 0

Glímustjóri og ritari: Eva Dögg Jóhannsdóttir
Tímavörður: Gunnar Gústav Logason
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Ólafur Oddur Sigurðson og Sigurjón Leifsson

Hér má sjá ítarlegri úrslitmótsins: Bikarglíma Íslands 2019 úrslit