Ársþing GLÍ 2019

55. ársþing Glímusambands Íslands fer fram 2. mars kl. 17 í fundarsal D í íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Dagskrá:
1. Þingsetning.
2. Kosning starfsmanna þingsins
3. Kosning kjörbréfanefndar
4. Kosning nefnda:
a) Fjárhagsnefnd.
b) Laganefnd.
c) Allsherjarnefnd.
Nefndir þessar eru skipaðar þremur mönnum hver.
5. Skýrsla stjórnar:
a) Formanns
b) Gjaldkeri flytur skýrslu um fjárhag sambandsins og leggur fram endurskoðaða reikninga
6. Ávörp gesta 7. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
8. Reikningar bornir upp til samþykktar
9. Lögð fram fjárhagsáætlun
10. Lagabreytingar
11. Lagðar fram tillögur og þær teknar til umræðu
Þinghlé
12. Nefndaálit, tillögur og atkvæðagreiðsla um þær
13. Kosningar:
a) Formaður sambandsins
b) Fjórir aðalmenn í stjórn og Þrír til vara
c) Tveir skoðunarmenn reikninga og einn til vara
d) Fulltrúa á íþróttaþing.
e) Þrír menn í aganefnd og þrír til vara
14. Önnur mál
15. Þingslit