Dómaranámskeið

Dómaranámskeið verður haldið helgina 1.-3. mars ef næg þátttaka verður. Kennt verður í íþróttamiðstöðinni í Laugardal á föstudagskvöld, laugardagsmorgun (fyrir mót) og sunnudagsmorgun. Þátttakendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Áhugasamir vinsamlegast hafið sambandið við framkvæmdastjóra GLÍ: gli@glima.is fyrir miðvikudaginn 13. febrúar.