Keppni um Vestfirðingabeltið 15.maí

Keppnin um Vestfirðingabeltið og Minningarmótið um Guðna Albert ( Kóngabana) fer fram á Suðureyri 15. maí næstkomandi.  Er þetta síðasta glímumótið á þessu keppnistímabili, en búast má við að flestir séu þegar farnir að undirbúa sig undir það næsta.