Aðalfundur Glímudómarafélags Íslands

Glímudómarafélag Íslands heldur aðalfund 16. mars, að loknu Grunnskólamóti. Fundur fer fram á Hvolsvelli. Nánari staðsetning verður auglýst síðar.
1. Setning aðalfundar.
2. Kosning fundarstjóra.
3. Kosning fundarritara.
4. Ársskýrsla formanns.
5. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.
6. Umræður um skýrslu formanns og reikninga.
7. Reikningar teknir til samþykktar.
8. Árgjald ákveðið.
9. Tillögur til lagabreytinga.
10. Tillögur um önnur mál.
11. Kosning formanns.
12. Kosning ritara, sem jafnframt er varaformaður.
13. Kosning gjaldkera.
14. Kosning tveggja varamanna í stjórn.
15. Önnur mál.

Lög félagsins má sjá hér: http://www.glima.is/wp-content/old/domarar.pdf