Grunnskólamót í Glímu – opið fyrir skráningar

Grunnskólamót Íslands í Glímu fer fram 16. mars á Hvolsvelli og hefst kl. 12. Skráningar þurfa að berast á tölvupósti gli@glima.is fyrir kl. 17:00 föstudaginn 8. mars. Í skráningum þarf að koma fram fullt nafn, aldur (bekkur) og skóli keppenda.