Íslandsglímunni seinkað til kl. 17

Vegna veðurs viljum við koma til móts við keppendur og seinka Íslandsglímunni til kl. 17:00. Mótið fer fram í íþróttahúsinu við Strandgötuna í Hafnarfirði (laugardaginn 23. mars).