Ásmundur og Jana sigruðu á Íslandsglímunni


Jana Lind - Glímudrottning 2019

Konur Félag Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 3,5+1
2. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 3,5+0
3. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 2
4.-5. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0,5
4.-5. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 0,5
- Margrét Rún Rúnarsdóttir* Herði
Meiddist í fyrstu glimunni


Ásmundur Hálfdán - Glímukóngur 2019
Karlar Félag Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 4
2. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 2,5+1
3. Sigurður Óli Rúnarsson Herði 2,5+0
4. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 1
5. Ísleifur Kári Helgason Glímufélag Reykjavíkur 0