Þýska meistaramótið í glímu 2010

Þýska meistaramótið í glímu fór fram sunnudaginn 13. júní sl. í bænum Schiffweiler. Var þetta í fyrsta sinn sem meistaramót er haldið í glímu í Þýskalandi. Fyrsti Þýskalandsmeistari í glímu varð Christian Bartel frá Trier en hann sigraði félaga sinn Gerhard Pauli í úrslitum. Alls tóku sex þýskir glímukappar þátt í mótinu að þessu sinni. Dómari var Lárus Kjartansson en glímustjóri, ritari og tímavörður var Nadine Müller. Einnig var keppt í hryggspennu og lausatökum. Samhliða mótinu þá var IGA með æfingabúðir en flestir þeirra sem tóku þátt í þeim kepptu í Meistaramótinu. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og myndir. Undanúrslit 1. Gerhard Pauli, Trier 5 v. 2. Christian Bartel, Trier  4 v. 3. Michael Hartmann, Trier 3 v. 4. Alexander Bollig, Flußbach 2 v. 5. Michael Bansky, Schiffweiler 1 v. 6. Ralf Hoff, Trier 0 v. Úrslit
1. Gerhard Pauli
Gerhard
Alexander
4. Alexander Bollig
Michael Christian
2. Christian Bartel 3. sæti 1. sæti
Michael
Christian
3. Michael Hartmann
Hryggspenna Undanúrslit 1. Christian Bartel, Trier  4 v. 2. Gerhard Pauli, Trier 3 v. 3. Alexander Bollig, Flußbach 2 v. 4. Michael Hartmann, Trier 1 v. 5. Ralf Hoff, Trier 0 v. Úrslit
1. Christian Bartel
Christian
Michael
4. Michael Hartmann
Michael Gerhard
2. Gerhard Pauli 3. sæti 1. sæti
Alexander
Gerhard
3. Alexander Bollig
Lausatök
Gerhard Pauli
Gerhard
Alexander
Alexander Bollig
Michael Gerhard
Christian Bartel 3. sæti 1. sæti
Michael
Christian
Michael Hartmann